
Atvinnu-, kynningar-og menningarmál
Atvinnu-kynningar- og menningarmál heyra undir stjórnsýslu og fjármálasvið Múlaþings og er þeim málefnum stýrt af atvinnu-og menningarmálastjóra.
Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi með rúmlega 5000 íbúum.

Umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra
Óskað er eftir aðila til að hafa umsjón með Lindarbakka á Borgarfirði eystra í sumar. Viðkomandi sinnir minniháttar viðhaldi í samráði við bæjarverkstjóra, og annast leiðsögn og móttöku gesta.
Um er að ræða 50% starfshlutfall, og er starfstími er frá 15. júní - 30. ágúst.
Næsti yfirmaður er atvinnu-og menningarmálastjóri.
Lindarbakki er vinsæll viðkomustaður ferðamanna og og eitt helsta kennileiti fjarðarins. Takmarka þarf aðgang og stýra fjölda gesta hverju sinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
Helstu verkefni er að taka á móti ferðamönnum, rukka aðgangseyrir og að sinna þrifum og tiltekt í og við húsið daglega. Samstarf er við áhaldahús bæjarins með slátt og annað er varðar viðhald og minniháttar viðgerðir.
Advertisement published4. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Áhaldahús , 720 Borgarfjörður (eystri)
Lindarbakki , 720 Borgarfjörður (eystri)
Type of work
Skills
ProactiveBuilding skillsIndependenceCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags