Arion banki
Arion banki
Arion banki

Starfsmaður í öryggismálum og húsumsjón

Arion banki leitar að starfsmanni við öryggismál og húsumsjón. Viðkomandi tilheyrir teymi öryggismála og er starfið í senn fjölbreytt og lifandi og þarf starfsmaður að hafa skipulagshæfileika og ríka þjónustulund. Starfsmaður er í miklum samskiptum við allar deildir bankans og þarf að leysa hin ýmsu mál sem koma upp hverju sinni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg umsýsla öryggismála og húsumsjónar
  • Aðgangsstýringar og  umsjón með myndavélakerfi
  • Ábyrgð á að húsnæði og lóð séu í fullnægjandi ástandi
  • Yfirsýn yfir aðgangsmál og skráningar í aðgangsstýringakerfi
  • Sinnir skipulagningu við uppstillingum vegna funda og viðburða í húsinu
  • Aðstoðar við útkeyrslur á höfuðborgarsvæðinu
  • Sinnir öryggisgæslu á viðburðum (yfirvinna) og aðstoðar við uppsetningar og frágang
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og gagnrýnin hugsun
  • Rík þjónustulund, framúrskarandi hæfni mannlegum samskiptum og áhugi í teymisvinnu
  • Góð færni í íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti
  • Góð færni í tölvuforritum t.d Word, Excel og Outlook
  • Geta og vilji til að vinna undir álagi
  • Gild ökuréttindi
Advertisement published26. February 2025
Application deadline15. March 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Very good
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags