

Dalslaug - hlutastarf í sumar
Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur óskar eftir sundlaugarverði til starfa í Dalslaug. Um er að ræða hlutastarf í sumar þar sem unnin er önnur hver helgi. Sundlaugarnar eru tilvalinn starfsvettvangur fyrir fólk sem vill vinna í fjörugu og skemmtilegu umhverfi og hefur ánægju af því að umgangast og þjónusta viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Umsjón með öryggis sundlaugargesta og við laug
-
Taka á móti gestum og veita upplýsingar um þjónustuna
-
Leiðbeina gestum eftir því sem við á
-
Eftirfylgni með umgengnisreglum
-
Eftirlit með gæðum laugarvatns
-
Umsjón með hreinlæti í og við laug
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri og hafa íslenskukunnáttu á stigi A2-B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
-
Umsækjendur verða að eiga gott meða ða umgangast fólk, hafa góða þjónustulund og vera stundvísir
-
Umsækjendur þurfa að standast hæfnispróf laugarvarða sbr. reglugerð fyrir sundstaði
-
Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar er skilyrði
-
Laun eru samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Sameykis
Advertisement published5. March 2025
Application deadline26. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Úlfarsbraut 122-124, 113 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Þjónar í fullt starf
Íslenski Barinn

Sumar í sveit - Seasonal Housekeepers
Berunes

Afgreiðsla eða Crêpes gerð - Akureyri
Sykurverk Café

Kópavogslaug - Hlutastarf (52%)
Kópavogsbær

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Sumarstörf í Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn

Þjónusta í apóteki - Apótekarinn Helluhrauni
Apótekarinn

Sumarstörf í sundlauginni Ásgarði
Garðabær

Sumarstörf í sundlauginni Álftanesi
Garðabær

Sölumaður
Hirzlan