
Snillingar á vélaverkstæði/smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf er að leita að öflugum og ábyrgum starfsmönnum til að styrkja okkar lið.
Hjá Vélaverkstæði Þóris bjóðast verkefni á sviði viðgerða á vinnuvélum og vörubílum ásamt vinnu á smurstöð.
Hvað þarftu til að geta unnið hjá okkur?
- Reynsla og áhugi af vélaviðgerðum er grundvallaratriði.
- Menntun við hæfi er kostur, en reynsla og færni skipta einnig miklu máli.
- Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæð þjónustulund.
Við bjóðum:
- Vinnutími alla virka daga frá 8:00 - 16:10
- Vinna í spennandi umhverfi þar sem þú getur nýtt þína hæfileika.
- Gott og stöðugt starfsumhverfi með teymi sem leggur mikla áherslu á samstarf.
- Samkeppnishæf laun og góð starfsskilyrði.
Ef þú getur hafið störf fljótlega og hefur áhuga á að vera hluti af okkar öfluga teymi, þá sendu okkur umsókn! Allar umsóknir verða meðhöndlaðar með trúnaði.
Fyrirspurnum og umsóknum er svarað á [email protected]
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðarvinna
Vinna á smurstöð
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun við hæfi er kostur
Góð reynsla og færni
Advertisement published18. March 2025
Application deadline29. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Type of work
Skills
Auto electric repairAuto repairsBrake repairOil change
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bifvélavirki / viðgerðamaður óskast
Bílaraf ehf

Starfsmaður í viðgerðarþjónustu
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri BL
BL ehf.

Starfsmaður á verkstæði
Airport Associates

Öflugur starfsmaður á trésmíðaverkstæði og uppsetningar.
Fanntófell ehf

Bifvélavirki/Vélvirki / eða vanan mann á verkstæði
Bílaverkstæði SB ehf.

Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf

Almennur starfsmaður
Akraborg ehf.

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Flokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Framleiðsla/Production work
Myllan

Stálsmiður / Suðumaður / Blikksmiður
Stáliðjan ehf