
Stáliðjan ehf
Stáliðjan er rótgróið fyrirtæki vel útbúið tækjum með mjög fjölbreytta framleiðslu. Verkefnin spanna frá fatasnögum til stórra flóttastiga og allt þar á milli. Hér starfa að meðaltali 14 starfsmenn í 1.400 fermetra húsnæði

Stálsmiður / Suðumaður / Blikksmiður
Vegna góðrar verkefnastöðu óskum við eftir flinkum stálsmiðum sem geta unnið sjálfstætt við ýmiskonar stálsmíði.
Reynsla er skilyrði.
Íslensku eða Enskukunnátta skilyrði.
Einnig höfum við pláss til að bæta við okkur Blikksmið.
Reynsla er skilyrði og notum við mest Amada plötuvinnuvélar
Helstu verkefni og ábyrgð
- Smíði á handriðum, stigum, húsgögnum og hillum ásamt ýmsu öðru.
Mest smíðað úr svörtu stáli en einnig ryðfrítt og ál.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Járnsmiður, suðumaður, blilkksmiður, Vélvirki, Vélsmiður eða maður vanur járnsmíði
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Fræðsla í starfi
Advertisement published13. March 2025
Application deadlineNo deadline
Salary (hourly)3,200 - 4,500 kr.
Language skills

Required

Required
Location
Smiðjuvegur 5, 200 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Verkstjóri viðhaldsdeildar
SORPA bs.

Orkubú Vestfjarða - Vélfræðingur.
Orkubú Vestfjarða ohf

Þjónusta, bilanagreiningar og viðgerðir á lyftum Schindler
Schindler

Sérfræðingur Véladeild - Specialist Mechanical
COWI

Viðgerðarmaður / Mechanics
Vélafl ehf

Vélfræðingar
Jarðboranir

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Viðgerðarmaður
Vélavit ehf

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Starfsmaður á verkstæði
Kraftvélar ehf.

Verkefnastjóri / Verkstjóri
Múrkompaníið