Vinnvinn
Vinnvinn

Söluráðgjafi

Traust og öflugt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að drífandi og öflugum einstaklingi í starf söluráðgjafa. Viðkomandi verður hluti af sterku teymi sérfræðinga á sínu sviði og fær tækifæri til að setja sitt mark á hópinn.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala og ráðgjöf á vörum til viðskiptavina.
  • Tilboðsgerð, eftirfylgni og samningagerð.
  • Samskipti við erlenda og innlenda birgja.
  • Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking á byggingarefni og verklegum framkvæmdum.
  • Menntun sem nýtist í starfi, svo sem iðnmenntun.
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót.
  • Áhugi á verslun og þjónustu.
  • Frumkvæði, góð skipulagshæfni og sjálfstæði í starfi.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Íslensku- og enskukunnátta skilyrði.
Advertisement published22. August 2025
Application deadline1. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags