Eykt
Eykt

Verkefnastjóri

Tækifæri til að leiða metnaðarfull verkefni

Eykt leitar að drífandi og lausnamiðuðum verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í uppbyggingu vandaðra mannvirkja.

Sem hluti af öflugu stjórnendateymi Eyktar færðu tækifæri til að leiða fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem fagmennska, skipulag og skýr markmið eru í forgrunni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samningagerð og stjórn innkaupa.
  • Gerð og umsjón verk- og kostnaðaráætlana.
  • Reikningagerð og uppgjör verka.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
  • Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Advertisement published22. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)