
Eykt
Hlutverk Eyktar er að byggja vönduð mannvirki sem umgjörð um daglegt líf og atvinnurekstur. Hjá Eykt starfar samhent teymi fagfólks sem vinnur með framtíðarsýn, fagmennsku og krafti – og við leitum að verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í þeirri vegferð.
www.eykt.is
Verkefnastjóri
Tækifæri til að leiða metnaðarfull verkefni
Eykt leitar að drífandi og lausnamiðuðum verkefnastjóra sem vill taka virkan þátt í uppbyggingu vandaðra mannvirkja.
Sem hluti af öflugu stjórnendateymi Eyktar færðu tækifæri til að leiða fjölbreytt og krefjandi verkefni þar sem fagmennska, skipulag og skýr markmið eru í forgrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samningagerð og stjórn innkaupa.
- Gerð og umsjón verk- og kostnaðaráætlana.
- Reikningagerð og uppgjör verka.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni til samvinnu og jákvæðra samskipta.
- Meistararéttindi í húsasmíði eru kostur.
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð.
Advertisement published22. August 2025
Application deadline7. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Stórhöfði 34-40 34R, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Óska eftir Flísara og múrara gott ef hann kann að smíða.
Verk sem tala ehf.

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Byggingaverkfræðingur / Verkefnastjóri
Ráðum

Verkstjóri
Eykt

Verkefnastjóri
Starfsgreinasamband Íslands

Verkefnastjóri á skrifstofu bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Service Business Process Lead / System Owner PLM
Marel

Verkefnastjóri á orku- og innviðasviði
Origo ehf.

Húsasmiður vinnu/verkamaður óskast
ÞÁ smíðar slf.

Skipulagsfulltrúi
Faxaflóahafnir sf.

Smíðavinna og viðhald
Bílabúð Benna

Finance Officer - Administration
EFTA Secretariat