

Sölumaður / Útkeyrslumaður
Við leitum eftir duglegri og jákvæðri manneskju til starfa sem sölu og útkeyrslumaður í sölumannteyminu okkar
Viðkomandi ber ábyrgð á að dreifa vörum í verslanir og framstilla vörum á sem söluvænlegastan hátt í verslunum ásamt daglegum samskiptum við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fylgja eftir áfyllingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir uppstillingu á vörum í verslunum
- Fylgja eftir söluherferðum og tilboðum
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun
- Efla viðskiptasambönd og afla nýrra viðskiptatengsla
- Þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Stundvísi
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Góð samskiptahæfni
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Lyftarapróf er æskilegt
- Tölvukunnátta er nauðsynleg
Advertisement published23. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Garðahraun 2, 210 Garðabær
Type of work
Skills
DeliveryCargo transportation
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Söluráðgjafi
Vinnvinn

Ferðaþjónusta - Skrifstofustarf
Snæland Grímsson ehf.

Ert þú góður sölumaður ?
Birtíngur útgáfufélag

Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
MAC Cosmetics á Íslandi

Bílstjóri / Áfylling á vörum Reykjanesbær
Álfasaga ehf

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Tölvulistinn

Jack and Jones - Aðstoðarverslunarstjóri
Jack&Jones

Jói Útherji - Starfsfólk í verslun óskast
Jói Útherji

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Söluráðgjafi Polestar rafbíla
Polestar á Íslandi | Brimborg

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf