
Förðunarfræðingur / sölufulltrúi
Villt þú slást í hópinn með einni flottustu förðunarverslun landsins?
Við hjá MAC Cosmetics á Íslandi erum að leita eftir öflugum einstaklingi í hlutastarf til að sjá um sölu sem og farðanir í verslun.
Ef þú hefur náð 20 ára aldri, talar íslensku að fullu, brennur fyrir förðun og villt vinna með skemmtilegu teymi í umhverfi sem hvetur áfram sköpunarhæfni þá viljum við heyra frá þér.
Um er að ræða sölu- og förðunarstarf í verslunum okkar í Kringlunni og Smáralind.
Persónuleg ráðlegging og sala á snyrtivörum
Farðanir í verslun
Passa að útlit verslunar sé til fyrirmyndar
Birting myndefnis á samfélagsmiðla MAC
Önnur tilfallandi verkefni sem koma til
Menntun sem förðunarfræðingur er æskileg
Rík þjónustulund
Dugnaður
Jákvæðni og góð samskiptahæfni er skilyrði
Hafa reynslu-, þekkingu og áhuga á förðunar- og snyrtivörum
Geta unnið í hópi sem og sjálfstætt
Geta unnið undir álagi
Vilji til að læra og auka við sig þekkingu
Stundvísi og sveigjanleiki













