
Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða starfsmann stjórnar.
Um er að ræða 100% starf með starfsstöð í Björgunarmiðstöðinni Kletti.
Helstu verkefni og ábyrgð
- kynningarmál þ.m.t. samfélagsmiðlar, flugeldablað og aðrar kynningar
- utanumhald í kringum sjálfboðaliða sveitarinnar
- undirbúning og störf fyrir allar fjáraflanir, þær helstu eru:
- o jólatrjáasölu
- o flugeldasölu
- o neyðarkall
- o sjómannadagur
- liðsinnir formönnum flokka
- veitir aðhald í umgengni og umhverfismálum
- þátttaka og upplýsingagjöf á stjórnarfundum
- almenn skrifstofustörf
- sinna húsnæði og viðhaldsþörf, skipulagi á húsnæðinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking á starfsemi björgunarsveita er kostur
- Hafa starfað í björgunarsveit er kostur
- 25 ára eða eldri
- Hafa góða tölvukunnáttu
- Geta unnið sjálfstætt og vera skipulagður í vinnubrögðum
- Hrein sakaskrá
Advertisement published6. October 2025
Application deadline24. October 2025
Language skills

Required
Location
Hvaleyrarbraut 32, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Search and rescuePlanningSales
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustuhús í Vatnskarðsnámum
Steypustöðin - námur ehf.

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Markaðsstjóri BM Vallá
BM Vallá

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins

Viðskiptastjóri á innanlandssviði
Eimskip

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.