
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins er eitt aðildarfélaga Krabbameinsfélags Íslands. Félagið var fyrst stofnað sem Krabbameinsfélag Reykjavíkur árið 1949 en sameinaðist Krabbameinsfélagi Hafnarfjarðar árið 2018. Félagið hefur unnið að fræðslu og forvörnum allt frá upphafi. Skrifstofur þess eru í Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík.

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Við leitum eftir fulltrúa til að taka að sér fjölbreytt störf á skrifstofu Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt. Starfið er sveigjanlegt og ræðst það oft af verkefnunum hverju sinni hvernig unnið er, viðkomandi þarf því að hafa þann sveigjanleika.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Vala Smáradóttir framkvæmdastjóri á [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Svörun tölvupósta
- Afgreiðsla og umsýsla
- Umsjón með vef Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins
- Umsjón með samfélagsmiðlum
- Ýmis textaskrif og yfirlestur
- Ýmis önnur verkefni sem kunna að koma upp.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nauðsynlegt er að viðkomandi sé góður í íslensku, í ræðu og riti.
- Mikilvægt er að hafa reynslu af textaskrifum.
- Mikilvægt er að hafa einhverja reynslu af vef- og samfélagsmiðlum.
- Mikilvægt er að viðkomandi hafi góða tölvukunnáttu.
- Gott er ef viðkomandi hefur reynslu af því að starfa í félagsmálum.
- Gott er ef viðkomandi hefur þekkingu eða reynslu af málstaðnum.
Advertisement published9. October 2025
Application deadline26. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skógarhlíð 8, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyDriveFacebookQuick learnerProactiveGoogleClean criminal recordCreativityInstagramPositivityHuman relationsMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookMicrosoft PowerPointMicrosoft WordNon smokerFlexibilityContent writingNo tobaccoWebsite managementNo vaping
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Grafísk hönnun - Samfélagsmiðlar - Skapandi efnisgerð
Orkuveitan

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.

Almenn umsókn
Tandur hf.

Móttökuritari óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu

Innkaupasérfræðingur
Set ehf. |

Fulltrúi í Sölu- og þjónustuver AVIS
Avis og Budget

Skrifstofustarf
Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð

Markaðssnillingur - Birtingastjóri á stafrænum miðlum
MARS MEDIA