Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ráðgjafar- og greiningarstöð

Ritari

Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ritara á stofnuninni sem verður staðsettur í móttöku hennar. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund til að sinna fjölbreyttum verkefnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Móttaka barna, foreldra þeirra og annarra gesta
  • Umsjón með biðstofu og kaffiaðstöðu í móttöku
  • Móttaka og skráning gagna í málakerfi stofnunarinnar
  • Almenn skrifstofustörf
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
  • Starfsreynsla sem nýtist í starfi
  • Góð tölvukunnátta
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
Advertisement published6. October 2025
Application deadline13. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags