
Ráðgjafar- og greiningarstöð
Ráðgjafar- og greiningarstöð er miðlæg þjónustu- og þekkingarmiðstöð sem starfar á þverfaglegum grunni og sinnir börnum að 18 ára aldri hvar sem þau búa á landinu. Hlutverk hennar er m.a. að annast greiningu og ráðgjöf vegna barna með víðtækar þroskaraskerðingar, sinna fræðilegum rannsóknum á þessu sviði og veita börnum með venjuflóknar eða sjaldgæfar fatlanir langtímaeftirfylgd. Öflun og miðlun þekkingar og þroskaskerðingar og fræðsla um helstu íhlutunarleiðir er enn fremur meðal hlutverka stofnunarinnar.
Ritari
Ráðgjafar- og greiningarstöð auglýsir laust til umsóknar starf ritara á stofnuninni sem verður staðsettur í móttöku hennar. Leitað er að jákvæðum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Móttaka barna, foreldra þeirra og annarra gesta
- Umsjón með biðstofu og kaffiaðstöðu í móttöku
- Móttaka og skráning gagna í málakerfi stofnunarinnar
- Almenn skrifstofustörf
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi
- Góð tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund
Advertisement published6. October 2025
Application deadline13. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari
Atlas Verktakar ehf

Við leitum að hressum sölu- og þjónustufulltrúum
Síminn

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður, hlutastarf
Landspítali

Markaðsstjóri BM Vallá
BM Vallá

Fulltrúi á skrifstofu óskast / 50% staða
Krabbameinsfélag höfuðborgarsvæðisins

Viðskiptastjóri á innanlandssviði
Eimskip

Sérfræðingur - þróun á aksturs- og þjónustukerfi
Terra hf.

Ráðgjafi í kjara- og réttindamálum
Sameyki

Tollmiðlari
Aðföng

Marketing Assistant
Costco Wholesale

Starfsmaður á sviði stjórnmála, menningar og samskipta
Norska sendiráðið

Tæknimaður / Umsjón með birtingakerfi
Signo ehf.