RARIK ohf.
RARIK ohf.
RARIK ohf.

Sérfræðingur mæla og mælagagna

Viltu mæla með okkur? Taktu þátt í að byggja upp trausta undirstöðu orkuskipta á Ísland. Við leitum að tæknisinnuðum og talnaglöggum orkubolta með gott gagnalæsi og framúrskarandi þjónustulund í starf sérfræðings mæla og mælagagna.

Helstu verkefni og ábyrgð

Sérfræðingur mæla og mælagagna starfar á sviði viðskiptaþjónustu. Hann sér um söfnun og úrvinnslu á notkunarupplýsingum viðskiptavina og hefur umsjón með öflun upplýsinga frá sölumælum RARIK. Starfið felur í sér úrvinnslu og miðlun upplýsinga, samskipti við starfsfólk RARIK og viðskiptavini og virka þátttöku í snjallmælavæðingu RARIK. Auk þess tekur sérfræðingur mæla og mælaganga þátt í starfshópum og sér um greiningar og úrbætur á verkferlum.  

Menntunar- og hæfniskröfur

Við leitum að manneskju sem hefur lokið tækni- eða verkfræðimenntun, getu til að vinna sjálfstætt og áhuga á að þróast í starfi. Góð tölvukunnátta er mikilvæg ásamt góðu gagnalæsi og framúrskarandi þjónustulund. Þekking á umhverfi dreifiveitna er kostur og ekki verra ef einnig er til staðar þekking á sviði rafmagns.   

Advertisement published12. February 2025
Application deadline3. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Larsenstræti 4
Þverklettar 2, 700 Egilsstaðir
Dvergshöfði 2, 110 Reykjavík
Hamraendum 2
Óseyri 9, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags