
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Sérfræðingur í Viðskiptalausnum markaða
Við leitum að sérfræðingi í deild Viðskiptalausna markaða á sviði Eignastýringar og miðlunar. Starfið felur í sér þróun nýrra og núverandi vara og þátttöku í fjölbreyttum verkefnum sviðins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Stuðningur við daglegan rekstur sviðsins
- Þátttaka í þróun og rekstri nýrra vara
- Aðkoma að innleiðingu kerfa, verklags og þróun nýrra tæknilausna
- Greining og vinnsla gagna
- Þjónusta og stuðningur við aðrar deildir innan Eignastýringar og miðlunar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, hagfræði eða verkfræði og/eða reynsla af bankastörfum sem nýtist vel í starfi
- Reynsla af starfrænni þróun og upplýsingatækni er kostur
- Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur
- Frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
- Markviss, öguð og sjálfstæð vinnubrögð
- Færni í samskiptum og þægilegt viðmót
Advertisement published1. October 2025
Application deadline13. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Reykjastræti 6
Type of work
Skills
ProactiveData analysisConscientiousPlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Framkvæmdastjóri fjármála og rekstrar
Þjóðleikhúsið

Deildarstjóri upplýsingatæknideildar
Coripharma ehf.

Vélahönnuður
Héðinn

Sérfræðingur í skipatæknideild
Samgöngustofa

Forstöðumaður upplýsingatæknisviðs
Lífeyrissjóður verzlunarmanna

Sérfræðingur í stafrænni þróun á sölusviði
Coca-Cola á Íslandi

Uppgjörsaðili
Skattur & bókhald

Bókari
Skattur & bókhald

Strategy Manager
Icelandair

Transformation Manager
Icelandair

Verkefnastjóri viðhaldsmála
Umhverfis- og skipulagssvið

Sérfræðingur í uppgjörum og reikningshaldi (Financial Accountant)
Air Atlanta Icelandic