

Rafvirki með reynslu óskast .
Rafverktakafyrirtækið Lausnaverk ehf. óskar eftir metnaðarfullum og áreiðanlegum rafvirkja til starfa.
Verkefni fyrirtækisins eru fjölbreytt og krefjast vandvirkni og hæfni.
Nánar má sjá upplýsingar um fyrirtækið á Lausnaverk.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefnin eru fjölbreytt hvort sem er við þjónustu og uppbyggingu.
Krefjast sjáfstæðra vinnubragða sem og vinna vel í hóp
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða mikil reynsla af rafvirkjastörfum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Geta talað og skilið íslensku
Advertisement published4. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required
Location
Eldshöfði 5, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProfessionalismHonestyClean criminal recordHuman relationsDriver's licenceElectricianPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustumaður – John Deere þjónusta
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Vilt þú taka þátt í að tryggja flugöryggi?
Isavia ANS

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun hf.

Rafvirki hjá Rafal
Rafal ehf.

Rafvirki í rafveitu
Norðurál

Verkvirki
Norðurál

Sölumaður og tæknilegur tengiliður – spennandi tækifæri hjá Signa
Signa ehf

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show