
Rafal ehf.
Rafal er leiðandi í þróun, framleiðslu og uppbyggingu raforkuinnviða með yfir 40 ára reynslu í faginu. Við sérhæfum okkur í hönnun, smíði og samsetningu hátæknilausna, þar á meðal tengivirkja, dreifistöðva, spenna, ljósleiðaraneta, snjalllausna og götulýsingar fyrir veitu og orkufyrirtæki, stóriðju og sveitarfélög. Við erum vel búin sérhæfðum búnaði og tökum að okkur bilana- og ástandsgreiningar auk prófana fyrir rafveitur.
Í dag starfa um 150 starfsmenn. Rafal býður upp á traustan og dýnamískan vinnustað þar sem vöxtur og velferð starfsfólks er höfð að leiðarljósi.

Rafvirki hjá Rafal
Vilt þú vera hluti af okkar skemmtilega teymi þar sem er líf og fjör og takast á við spennandi áskoranir með okkur?
Rafal fer ört stækkandi en vill leggja áherslu á að vera lifandi og skemmtilegur vinnustaður fyrir fólk á öllum aldri, þar sem starfsfólk upplifir sig sem mikilvægan hluta af stórri og metnaðarfullri stefnu Rafal.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning, viðgerðir og eftirliti með rafbúnaði.
- Þekkja mismunandi raflagnaefni og til hvers konar raftækja, rafvéla, iðntölvustýringa, stýribúnaðar og forritanlegra raflagnakerfa.
- Verkefni séu unnin skv. gæða- og öryggismarkmiðum
- Þróa ferla og stöðugar umbætur
- Jákvæð og uppbyggileg samskipti við samstarfsfólk og viðskiptavini
- Verk sem geta verið unnin m.a á verkstæðum, í nýbyggingum, í farartækjum, í orkufyrirtækjum, iðnfyrirtækjum og iðjuverum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun
- Reynsla af rafvirkjastörfum
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Góðir samstarfshæfileikar
- Ríka öryggisvitund
- Sjálfstæði í starfi og getur leiðbeint öðrum
- Frumkvæði, drifkraftur og metnaður til að ná árangri
- Bílpróf
- Meiraprófs- og vinnuvélaréttindi er kostur
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Niðurgreiddur hádegisverður
- Heilsufarsmælingar
Advertisement published3. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required
Location
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki með reynslu óskast .
Lausnaverk ehf

Vilt þú taka þátt í að tryggja flugöryggi?
Isavia ANS

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast
Raflost ehf.

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Vélvirki / Vélstjóri
Alkul ehf

Rafmiðlun leitar eftir rafvirkjum sem hafa áhuga á að slást í hópinn okkar?
Rafmiðlun hf.

Rafvirki í rafveitu
Norðurál

Verkvirki
Norðurál

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter Reykjavik
Lava Show

Rafvirki á rafmagnsverkstæði ON
Orka náttúrunnar

Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið