Raflost ehf.
Raflost ehf.

Rafvirki með sveinspróf/reynslu óskast

Raflost ehf óskar eftir rafvirkja!
Við hjá Raflost ehf erum að leita að metnaðarfullum og reynslumiklum einstakling til að bætast í frábært teymi okkar.
Við erum fjölskyldurekið fyrirtæki, stofnað og rekið af tveimur bræðrum með yfir 27 ára reynslu í rafvirkjun. Við þjónustum meðal annars Löður og sérhæfum okkur í uppsetningu á dyrasímakerfum frá Btcino, ásamt fjölbreyttum og spennandi verkefnum sem halda deginum áhugaverðum!
Við leitum að einstaklingi sem:

• Er með sveinspróf í rafvirkjun eða sambærilega menntun

• Hefur bílpróf

• Býr yfir góðri reynslu og faglegu viðmóti

Ef þú ert lausnamiðaður, stundvís og vilt taka þátt í verkefnum þar sem fagmennska og fjölbreytileiki eru í forgrunni – þá viljum við endilega heyra frá þér!

Helstu verkefni og ábyrgð

Við þjónustum meðal annars bílaþvöttastöðina Löður og sérhæfum okkur í uppsetningu á dyrasímakerfum frá Btcino, einnig erum við í allskonar þjónustuverkefnum í nýjum sem gömlum byggingum.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf/Reynsla

Advertisement published3. September 2025
Application deadline10. September 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Optional
Advanced
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.Electrician
Professions
Job Tags