Alkul ehf
Alkul ehf

Vélvirki / Vélstjóri

Frábært tækifæri fyrir metnaðarfullan vélvirkja/ vélstjóra

Vegna aukinna umsvifa leitar Alkul/Stólpi smiðja að drífandi einstaklingi í framtíðarstarf við viðgerðir og viðhald á m.a kælikerfum fyrir skipafélög, flutningsaðila, stórmarkaði ofl. Leitað er eftir lausnarmiðuðum útsjónarsömum starfsmanni sem getur unnið sjálfstætt og með öðrum.

Stólpi ehf. er hluti af samstæðu Styrkáss. Styrkás stefnir á að verða leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem fram undan er á Íslandi. Samstæðan er með markmið um innri og ytri vöxt á fimm kjarnasviðum: orku og efnavöru (Skeljungur), tækjum og búnaði (Klettur), eignaumsýslu og leigustarfsemi (Stólpi), umhverfisþjónustu og iðnaði.

  • Frábært vinnuumhverfi og traustan vinnustað

  • Fjölbreytt verkefni og áskoranir

  • Öflugt teymi með jákvæðum starfsanda

  • Virkt starfsmannafélag
  • Niðurgreiddan mat
  • Tækifæri til að vaxa og þróast í starfi

  • Góð laun í boði fyrir gott fólk


Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi með góð laun.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp vinnufélaga.

Við leitum að einstaklingi sem:

  • Býr yfir reynslu af sambærilegum störfum
  • Er lipur í mannlegum samskiptum
  • Sýnir frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Hefur ríka þjónustulund og tekur ábyrgð á verkefnum

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • þjónusta og viðhald á kælibúnaði

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af eða menntun í vélvirkjun, vélstjórn, kælitækni eða sambærileg menntun
  • Sjálfstæði vinnubrögð
  • Almenn tækniþekking og áhugi, nauðsynlegt.
  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Lausnamiðað hugarfar
  • Íslenskukunnátta
Advertisement published3. September 2025
Application deadline18. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Sægarðar 15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.TroubleshootingPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Industrial mechanicsPathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags