Norðurorka hf.
Norðurorka hf.
Norðurorka hf.

Rafvirki í rafmagnsþjónustu

Rafvirkjar Norðurorku sjá um daglegan rekstur, viðhald, eftirlit og nýlagnir í veitukerfum fyrirtækisins og fasteignum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn rafvirkjavinna
  • Vinna við töflusmíði og iðntölvustýringar
  • Tenging dreifistöðva, götuskápa og heimtauga
  • Viðhald og lagfæringar í kjölfar skoðana, endurnýjun á búnaði, viðgerðir eftir bilanir
  • Eftirlit með dreifikerfi rafmagns og skráning athugasemda
  • Samskipti við viðskiptavini og verktaka
  • Þjónusta við aðrar veitur Norðurorku
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Almenn ökuréttindi
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reynsla af vinnu við töflusmíði og iðntölvustýringar er kostur
  • Reynsla af vinnu við háspennukerfi er kostur
  • Jákvæðni og rík samskiptafærni
  • Vandvirkni, frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt
Fríðindi í starfi
  • GSM sími
  • Íþrótta- og líkamsræktarstyrkur
  • Samgöngustyrkur
  • Niðurgreitt mötuneyti
Advertisement published15. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Rangárvellir 4, 603 Akureyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.Meticulousness
Work environment
Professions
Job Tags