Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu.
Ráðgjafi á Höfn í Hornafirði
Við leitum að öflugum og metnaðarfullum aðila á Höfn í Hornafirði til að sinna þjónustu og sölu til viðskiptavina. Um er að ræða fjölbreytt starf í skemmtilegu starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ráðgjöf og þjónusta vegna trygginga
Sala og upplýsingagjöf til núverandi og nýrra viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntun sem nýtist í starfi
Reynsla af ráðgjafar- og söluverkefnum
Mikil færni í mannlegum samskiptum og söluhæfileikar
Framúrskarandi þjónustulund og jákvætt hugarfar
Frumkvæði og metnaður til að ná árangri
Advertisement published15. November 2024
Application deadline25. November 2024
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Litlabrú 1, 780 Höfn í Hornafirði
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Viðskiptastjóri
Rún Heildverslun
Sölufulltrúi
Rún Heildverslun
Söluráðgjafi HTH innréttinga
HTH innréttingar
Sölufulltrúi - Fullt starf
Heimilistæki ehf
Farþegaþjónusta á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Sölu- og markaðsfulltrúi
Reon
OK leitar að Rekstrarstjóra Prentlausna
OK
Starfsmaður í útkeyrslu og á lager
Rými
Hlutastarf - fjölbreytt verkefni
Símstöðin ehf
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit
Almenna starfsmenn vantar bæði á Arena og Bytes
Arena