Alvotech hf
Alvotech er fjölþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fremstu röð, þar sem yfir 1000 starfsmenn af um 64 þjóðernum vinna að því að móta framtíðina á sviði líftæknilyfja og auka aðgengi sjúklinga um allan heim að hágæða lyfjum. Margir af færustu vísindamönnum landsins starfa hjá fyrirtækinu.
Við leyfum fjölbreytileika, forvitni og frumkvæði starfsfólks að njóta sín. Við bjóðum aðlaðandi starfsumhverfi í stöðugri mótun og ögrandi verkefni. Alvotech tryggir að jafnrétti kynjanna til launa og frama nái til allra starfsmanna, hérlendis jafnt sem erlendis. Við viljum laða að okkur færasta fólkið á hverju sviði, án tillits til uppruna eða kyns. Með þessum hætti getum við best þjónað hagsmunum sjúklinga og samstarfsaðilum okkar.
Vertu með okkur í að bæta lífsgæði fólks og auka aðgengi að hagkvæmum líftæknilyfjum.
Quality Control Strategic Lead
Quality Control has a exciting opportunity within the team to further support our commitment to improving lives by expanding access to more affordable biologic medicine. The role is cross-functional and plays a part in various places in the value stream such as regulatory and filing support, analytical technical transfer, reference material, compliance to guidelines and participations in inspections
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Reporting to Head of Quality Control
-
Manage strategy of all method transfers for QC, including protocol/report/gap analysis generation, review and approval between the receiving and transferring unit.
-
Strategic partner on behalf of QC in cross-functional activities with project leads and program managers.
-
Responsible for documentation and strategy of qualification of in-house reference material.
-
Participate in preparations for regulatory submissions, inspections, and responses to health authorities.
-
Other topics that require strategic leadership or input.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Minimum B.S in a technical discipline, (e.g., pharmacy, biotechnology, biochemistry, or a related field)
-
10+ years of experience in pharmaceutical industry.
-
Experience in quality management system, method transfers, regulatory submissions, reference material qualification and working cross functionally.
-
Good conceptual, problem-solving, and organizational skills – must be detail-oriented, well-organized, and able to work independently and in teams.
-
Open to flexible working hours.
-
Excellent written and verbal communication skills.
Advertisement published15. November 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
English
Very goodRequired
Location
Sæmundargata 15-19 15R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (10)
QC Microbiology Scientist
Alvotech hf
Deildarstjóri á gæðatrygginga-og gæðaeftirlitsdeild
Coripharma ehf.
Aðstoðardeildarstjóri á rannsóknarkjarna
Landspítali
Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Sérfræðingur í gæðarannsóknardeild
Coripharma ehf.
Sérfræðingur í umhverfismati framkvæmda
Verkís
Tímabundið starf á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Senior Laboratory Specialist
Alvotech hf
Sérfræðingur í matvælaörverufræði
Matís ohf.
Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn