Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands er opinber þjónustuaðili sem starfar í þágu almennings, það framfylgir ýmsum lögum og reglum s.s. lögum hollustuhætti og mengunarvarnir. Það hefur meðal annars eftirlit með dreifingu, merkingu og sölu matvæla, sinnir eftirliti með öryggi og hollustuháttum s.s. á sundstöðum og leikvæðum sem og framkvæmd mengunarvarnaeftirlits. Starfssvæðið er Vesturland allt og Kjósarhreppur.
Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilbrigðisfulltrúa með starfssvæði á Vesturlandi og í Kjósarhreppi. Skrifstofa er í Melahverfi í Hvalfjarðarsveit. Heilbrigðisfulltrúar starfa í umboði heilbrigðisnefnda og hafa umsjón með leyfisveitingum fyrirtækja og eftirlit með hollustuháttum, matvælum, umhverfisgæðum og mengandi starfsemi í samræmi við eftirlitsáætlun hverju sinni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með fyrirtækjum og stofnunum
- Útgáfa starfsleyfa, skráning og skýrslugerð
- Fagleg ráðgjöf og umsagnir
- Móttaka ábendinga og kvartana
- Gerð gátlista og verklagsreglna
- Fræðsla og upplýsingamiðlun til fyrirtækja, stofnana og almennings
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa er um háskólamenntun á sviði matvæla, raunvísinda, verkfræði, heilbrigðisvísinda eða sambærilega menntun sem nýtist í starfi.
- Viðkomandi þarf að hafa eða afla sér réttinda til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi skv. reglugerð 571/2002 um menntun og skyldur heilbrigðisfulltrúa.
- Viðkomandi þarf að hafa mjög gott vald á íslensku, bæði rituðu og töluðu máli og eiga auðvelt með samskipti við fólk.
- Bílpróf er skilyrði.
Fríðindi í starfi
- Heilbrigðiseftirlit Vesturlands er fjölskylduvænn vinnustaður sem getur boðið uppá sveigjanlegan vinnutíma.
Advertisement published19. November 2024
Application deadline3. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
IntermediateRequired
Location
Innrimelur 3, 301 Akranes
Type of work
Skills
Human relationsDriver's licenceReport writingCustomer service
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (11)
Sérfræðingur í gæðarannsóknardeild
Coripharma ehf.
Ráðgjafi í vinnuvernd
Örugg verkfræðistofa ehf
QC Microbiology Scientist
Alvotech hf
Quality Control Strategic Lead
Alvotech hf
Sérfræðingur í umhverfismati framkvæmda
Verkís
Lífræn vegferð - Verkefnastjóri
Pure North
Gæðastjóri
Icelandic Glacial
Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar
Reykjavíkurborg
Verkefnastjóri innri endurskoðunar
Reykjavíkurborg - Innri endurskoðun og ráðgjöf
Sérfræðingur í matvælaörverufræði
Matís ohf.
Starf á sviði umhirðu og jarðsetninga
Kirkjugarðar Reykjavíkur