Pure North
Pure North er ört vaxandi umhverfistækni fyrirtæki sem rekur einu plastendurvinnslu landsins. Fyrirtækið sinni einnig umhverfis- og úrgangsráðgjöf, hugbúnaðarþróun og sölu á búnaði tengdum úrgangsstjórnun.
Lífræn vegferð - Verkefnastjóri
Pure North er ört vaxandi fyrirtæki sem starfar á sviði umhverfismála. Félagið rekur m.a. einu plastendurvinnslu landsins ásamt ráðgjafateymi í úrgangsmálum og hugbúnaðarþróun á sviði á sviði umhverfismála hér á landi. Félagið starfrækir einnig starfsstöð í Noregi. Pure North er einnig brautryðjandi í innleiðingu á nýrri tækni við meðhöndlun á lífrænum úrgangi.
Nú leitum við að framúrskarandi einstakling til að vinna náið með framkvæmda- og þróunardeild fyrirtækisins. Verkefnið er fjölbreytt og snýst bæði um kynningar og verkefnastjórn á úrgangslausnum sem minnka kolefnisspor fyrirtækja, þá helst jarðgerðarkerfum. Aðilinn myndi sjá um að byggja upp þessa deild fyrirtækisins og sjá um verkefni á landsvísu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á verkefnum í framkvæmd og eftirfylgni
- Greining og hámörkun markaðstækifæra
- Kennsla og námskeiðahald
- Samvinna og samskipti í ýmsum tengdum verkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í umhverfis og auðlindarfræðum eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Skilningur og þekking á umhverfis- og úrgangsmálum
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Reynsla af sölu kostur
- Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
- Frumkvæði, metnaður, þjónustuvilji og vandvirkni
- Jákvætt viðmót og færni mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Skipulagshæfileikar
Advertisement published13. November 2024
Application deadline30. November 2024
Language skills
Icelandic
ExpertRequired
English
IntermediateRequired
Location
Bjargargata 1, 102 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)
Sérfræðingur í öryggismálum
Norðurál
Verkefnastjóri Sjálfbærniverkefnis Alcoa og Landsvirkjunar
Austurbrú ses.
Verkefnastjóri birgða
Lyf og heilsa
Verkefnastjóri í stafrænni þróun á upplýsingatæknisviði
Tryggingastofnun
Heilbrigðisfulltrúi - Vesturland
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Ráðgjafi í vinnuvernd
Örugg verkfræðistofa ehf
Verkefnastjóri framkvæmda
Landsnet hf.
Verkefnalóðs
Landsnet hf.
Verkefnastjóri ferðamála á Austurlandi
Austurbrú ses.
Sérfræðingur í stafrænni þróun
Ölgerðin
Senior Producer
CCP Games