Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Sérfræðingur í umhverfismati framkvæmda
Verkís leitar að sérfræðingi á sviði líffræði til að vinna að fjölbreyttum og spennandi verkefnum sem tengjast umhverfismati framkvæmda.
Vinna við umhverfismat framkvæmda er krefjandi og fjölbreytt og snýr að greiningu og mati á áhrifum á umhverfi og samfélag. Starfið felur meðal annars í sér gerð umhverfismatsskýrslna og matskyldufyrirspurna auk túlkunar á sérfræðiskýrslum og niðurstöðum rannsókna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf á sviði líffræði eða náttúruvísinda
- Reynsla af vinnu við umhverfismat framkvæmda
- Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í starfi
- Góð skipulags- og samskiptahæfni
- Mjög góð ritfærni
- Mjög gott vald á íslensku og góð enskukunnátta
Advertisement published14. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
English
Very goodRequired
Icelandic
Very goodRequired
Location
Ofanleiti 2, 103 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)