Verkís
Hjá Verkís starfa yfir 380 starfsmenn að fjölbreyttum verkefnum á Íslandi og erlendis. Verkís leggur áherslu á að veita vandaða og faglega þjónustu sem er samkeppnisfær við það sem best þekkist í heiminum.
Framkvæmdaeftirlit - Reykjanes
Ef þú vilt taka þátt í spennandi verkefnum og vinna í skemmtilegu umhverfi þar sem bæði fagleg þróun og vellíðan starfsfólks eru í fyrirrúmi, þá er þetta tækifærið fyrir þig.
Verkís leitar að byggingafræðingi, - tæknifræðingi eða -verkfræðingi í eftirlit með framkvæmdum á starfsstöð Verkís í Reykjanesbæ. Starfið felur í sér eftirlit með fjölbreyttum framkvæmdaverkefnum s.s. húsbyggingum, samgöngumannvirkjum og veitum.
Við höfum áhuga á jákvæðum einstaklingum með góða samskipta- og skipulagshæfni sem sýna metnað, frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingafræðingur, -tæknifræðingur, -verkfræðingur
- Reynsla af eftirliti
- Reynsla af hönnun í mannvirkjagerð er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Advertisement published14. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
Icelandic
Very goodRequired
English
Very goodRequired
Location
Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Construction engineerTechnologistEngineer
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)
Verkefnastjóri uppsetninga
Kambar Byggingavörur ehf
Verkefnastjóri
Blikkás ehf
Sérfræðingur á sviði fasteignatjóna
Sjóvá
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Sérfræðingur á Framkvæmdasviði
Landsvirkjun
Svæðistjóri Suðurlands
HS Veitur hf
Burðarþolshönnuður óskast
Hnit verkfræðistofa hf
Deildarstjóri umsjónardeildar á Austursvæði
Vegagerðin
Aðstoðarmaður byggingarfulltrúa
Rangárþing eystra
Byggingarverk- eða tæknifræðingur
First Water
Byggingafræðingur/arkitekt
ALARK arkitektar ehf
Tæknistjóri vatns og hitaveitu
HS Veitur hf