
Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu.  Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli. 
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Óskum eftir starfsmanni á söludeild Límtré Vírnets í Reykjavík
Límtré Vírnet óskar eftir öflugum og reynslumiklum sölumanni til starfa á söludeild fyrirtækisins að Lynghálsi 2 í Reykjavik.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og tilboðsgerð til viðskiptavina
- til dæmis þakrennur, bárustál, límtré, yleiningar, járnabindivörur og fl.
 
- Eftirfylgni með tilboðum
- Móttaka og vinnsla fyrirspurna
- Ráðgjöf og samskipti við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum er æskileg
- Iðnmenntun og/eða reynsla úr byggingariðnaði er kostur
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Hæfni í mannlegum samskipum
Advertisement published31. October 2025
Application deadline12. November 2025
Language skills
 Icelandic
IcelandicRequired
Location
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
TinsmithingBuilding skillsClean criminal recordIndustrial technicianMaster craftsmanDriver's licenceCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Designer
OHS verk ehf

Rafvirki/tæknimaður
Rými 

Tæknimaður
Medor

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Áreiðanleikasérfræðingur / Reliability Engineer
Alcoa Fjarðaál

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf 

Fagstjóri
Veitur

Starfsmaður í hljóðdeild Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými 

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.