Fálkinn Ísmar
Fálkinn Ísmar
Fálkinn Ísmar

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild

Fálkinn Ísmar leitar að öflugum rafeindarvirkja / rafvirkja í þjónustudeild okkar í spennandi framtíðarstarf.

Menntunar- og hæfniskröfur

Próf rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærilegu

Sjálfstæð vinnubrögð

Góð tölvuþekking

Góð íslensku og enskukunnátta

Almenn ökuréttindi

Hæfni í mannlegum samskiptum

Helstu verkefni og ábyrgð

Uppsetning og gangsetning á margvíslegum búnaði

Bilanagreining

Viðgerðir

Fyrirbyggjandi viðhald

Þjónusta við viðskiptavini

Kennsla og þjálfun notenda

Við bjóðum

Jákvæðan starfsanda

Virkt starfsmannafélag

Góð starfsaðstaða

Mötuneyti

Styrkur til heilsueflingar

Almennur vinnutími 8:00 til 16:30 (12:30 á föstudögum)

Við leggjum áherslu á:

Frumkvæði

Þjónustulund

Stundvísi

Vinnugleði

Advertisement published17. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Electronic technicsPathCreated with Sketch.Eletricity distributionPathCreated with Sketch.Electro-mechanicsPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.Telecommunications technics
Work environment
Professions
Job Tags