

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar leitar að öflugum rafeindarvirkja / rafvirkja í þjónustudeild okkar í spennandi framtíðarstarf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Próf rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærilegu
Sjálfstæð vinnubrögð
Góð tölvuþekking
Góð íslensku og enskukunnátta
Almenn ökuréttindi
Hæfni í mannlegum samskiptum
Helstu verkefni og ábyrgð
Uppsetning og gangsetning á margvíslegum búnaði
Bilanagreining
Viðgerðir
Fyrirbyggjandi viðhald
Þjónusta við viðskiptavini
Kennsla og þjálfun notenda
Við bjóðum
Jákvæðan starfsanda
Virkt starfsmannafélag
Góð starfsaðstaða
Mötuneyti
Styrkur til heilsueflingar
Almennur vinnutími 8:00 til 16:30 (12:30 á föstudögum)
Við leggjum áherslu á:
Frumkvæði
Þjónustulund
Stundvísi
Vinnugleði
Advertisement published17. October 2025
Application deadline2. November 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Electronic technicsEletricity distributionElectro-mechanicsElectricianTelecommunications technics
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Vélvirkja vantar hjá Lambhaga Reykjavík
Lambhagi ehf.

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Rafvirkjar og vélvirkjar
Norðurál

Sérfræðingur rafveitu
Norðurál

Ertu tækniþenkjandi með brennandi áhuga á ráðgjöf og sölu?
HD Iðn- og tækniþjónusta

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Rafgeymasalan ehf.

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Faglærður rafvirki óskast
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Rafvirki - Vélstjóri - Vélvirki
Heitirpottar.is

Þjónustusérfræðingur í Fiski
Marel