
Rafgeymasalan ehf.
Rafgeymasalan ehf. er þjónustumiðað fyrirtæki sem þjónustar öll ökutæki stór og smá, bifhjjól, báta, vinnuvélar, húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, varaaflgjafa, rafmagnsvespur, öryggiskerfi, brunakerfi og allt sem tengist rafgeymum í þessum tækjum. Álagsprófanir á rafgeymum og hleðslumælingar á alternatorum eru framkvæmdar á staðnum. Rafgeymasalan ehf. er upphaflega stofnuð árið 1948 svo við höfum þjónustað notendur rafgeyma í yfir 70 ár.
Rafgeymasalan - Afgreiðsla og þjónusta
Við óskum eftir metnaðarfullum einstakling í fullt starf.
Starfið felur í sér samskipti við viðskiptavini, rafgeymaskipti, vinnu við ferðavagna og önnur tilfallandi verkefni.
Þekking og áhugi á rafmagni og bifreiðum er mikill kostur.
Hæfniskröfur:
Þjónustulipurð er nauðsynleg
Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni.
Lipurð í samskiptum.
Íslenska er skilyrði, stundvísi og almenn reglusemi.
Vinnutími er frá 10:00 - 18:00 mánudaga til föstudaga.
Advertisement published15. October 2025
Application deadline26. November 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalshraun 17, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Heilsuhúsið Kringlunni - þjónusta og ráðgjöf
Heilsuhúsið

Sölufulltrúi - Fullt starf hjá Heimilistækjum
Heimilistæki ehf

Starfsmaður í mötuneyti ÁTVR
Vínbúðin

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Tímabundin ráðning - temporary employment
Zara Smáralind

Verslunarstarf á Akureyri
Penninn Eymundsson

Þjónustufulltrúi í þjónustuveri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Aðstoð í mötuneyti Elkem Grundartanga
Múlakaffi ehf

Rafvélavirki / Rafeindarvirki / Bifvélavirki / Viðgerðamaður, framtíðarstarf
Bílaraf ehf

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Aukafólk - afleysingar Olís Neskaupstað
Olís ehf.