
ICEWEAR
Icewear er íslenskt útivistarvörumerki og á sögu allt aftur til ársins 1972.
Vörulína Icewear er mjög stór og samanstendur af fjölbreyttu úrvali af útivistarfatnaði, ullarvörum og helstu fylgihlutum til útivistar fyrir bæði börn og fullorðna.
Allar vörur Icewear eru hannaðar á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður.
Icewear leggur ávalt mikið upp úr sanngjörnu verði, fjölbreyttu úrvali og góðri þjónustu enda er útivist fyrir alla.
Verslanir Icewear eru í dag 23 talsins og eru staðsettar um land allt undir merkjum Icewear, Icewear Magasín og Icemart. Þá er vefverslun Icewear mjög vinsæl og selur út um allan heim.
Sjá vefsíðu Icewear: www.icewear.is
Helstu vöruflokkar Icewear eru útivistarfatnaður, ullarvörur og minjagripir.
Verslanir Icewear eru staðsettar í Reykjavík, Akureyri, Kópavogi, Vestmannaeyjum, Þingvöllum og við Goðafoss og í Vík í Mýrdal ásamt mjög öflugri vefverslun.
Fyrirtækið hefur verið ört vaxandi og hjá Icewear starfa í dag um 280 manns.
Gildi Icewear eru samskipti, metnaður, ánægja. Unnið er með þau i daglegum störfum og áhersla lögð á að skapa skemmtilegan og spennandi vinnustað.
Þín útivist Þín ánægja

Sölufulltrúar óskast í Icewear
Viltu bætast í frábæran hóp starfsmanna Icewear þar sem samvinna, liðsheild og góður starfsandi ríkir? Ef þú hefur metnað til að veita framúrskarandi þjónustu og selja fallegar Icewear vörur þá er þetta rétta starfið fyrir þig!
Við tökum vel á móti nýju fólki.
ICEWEAR leitar eftir starfsfólki í verslanir sínar á höfuðborgarsvæðinu.
Í boði er dagvinna, kvöldvinna og helgarvinna fyrir duglegt fólk. Fullt starf í boði en einnig hlutastörf og þá eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennt sölu og afgreiðslustarf
- Vörumóttaka og útstilling á vörum
- Halda verslun hreinni og snyrtilegri
- Veita framúrskrandi góða þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Reynsla af sölustörfum
- Færni í mannlegum samskiptum.
- Heiðarleiki
Advertisement published9. October 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Suðurhraun 10, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla á pósthúsi á Ísafirði - Tímabundið starf
Pósturinn

Automotive Mechanic at Titan1 — Join Our Workshop Team!
TITAN1

Partyland í Holtagörðum óskar eftir starfsfólki
Partyland Ísland

Sjálandsskóli - mötuneyti
Skólamatur

Sölu- og þjónusturáðgjafi í innréttingadeild
IKEA

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Starfsmaður í verslun - Byko Grandi
Byko

Hlutastarf í BYKO Granda
Byko

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar í Síðumúla óskast
Verkfærasalan ehf

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa