
Rafkaup
Sölumaður í verslun
Óskum eftir að ráða sölumann í hlutastarf, í verslun okkar, Ármúla 24
Í starfinu felast öll almenn verslunarstörf, s.s. sölumennska, vöruframsetning og uppsetning, innkaup, áfylling og fleira. Vinnutími er virka daga frá kl. 13 - 18 og einn laugardag í mánuði, frá kl. 11 - 16.
Um hluta starf er að ræða.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af verslunarstörfum
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Góð þjónustulund
- Stundvís
- Snyrtimennska
- Gott skipulag
- Góð íslenska skilyrði
- Heiðarleiki
- Kurteisi
Advertisement published15. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Ármúli 24, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyNon smokerSalesPunctualCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ólafsvík
N1

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar

Verslunarstjóri VILA
VILA

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Við leitum að vaktstjóra í Olís Áfheima í tímabundið starf.
Olís ehf.

Starfsmaður í lyfjaskömmtun
Borgar Apótek