
Vinnupallar
Vinnupallar ehf. sérhæfa sig í leigu og sölu á vörum og búnaði sem sinnir vinnustaðaöryggi í mannvirkjaiðnaðinum. Vinnupallar ehf. eru með þétt og hnitmiðað vöruúrval og líta svo á að hlutverk fyrirtækisins sé að bjóða hágæða alhliða öryggisbúnað fyrir mannvirkjaiðnaðinn á hagstæðu verði og stuðli þannig að bættri vinnuvernd á Íslandi.

Sölu- og þjónustufulltrúi óskast til Vinnupalla
Vinnupallar ehf leita að drífandi og metnaðarfullum sölu- og þjónustufulltrúa.
Ertu öflugur, árangursdrifinn og elskar að finna lausnir á áskorunum?
Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði, sjálfstæði og drifkraftur í starfi eru eiginleikar sem við metum mikils.
Þekking á mannvirkjaiðnaði sem og tengslanet hjálpar, en lærist líka fljótt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta til viðskiptavina
- Símsvörun og svörun fyrirspurna í gegnum tölvupóst og aðrar samskiptaleiðir.
- Tilboðs-/áætlanagerð
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölustörfum
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð færni í íslensku og ensku í ræðu og riti
- Ökuskírteini
- Lyftarapróf kostur
- Öguð vinnubrögð, stundvísi og gott skipulag
- Jákvæðni, drifkraftur og sveigjanleiki
- Góð þekking á samfélagsmiðlum og notkun þeirra í auglýsingatilgangi.
- Þekking á DK kostur
Advertisement published15. September 2025
Application deadline25. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Financial planningProactiveBuilding skillsHuman relationsSales
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Verslunarstjóri VILA
VILA

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Sölu sölu sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
AB varahlutir - Akureyri

Viðskiptastjóri
Motus

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy