
AB varahlutir - Akureyri
Í AB varahlutum á Akureyri færðu allt fyrir bílinn og sportið. Líklega mesta úrval bæjarins í varahlutum, olíum, efna- og rekstrarvörum, þrifvörum og barnabílstólum. Ásamt því höfum við mikinn áhuga á fjórhjólum, vélsleðum, buggybílum og ýmsu sporti. Svo erum við líka nátengd landbúnaðinum og bjóðum upp á heyvinnuvélar og garðverkfæri.

Fjölbreytt starf í verslun á Akureyri
Við getum bætt við okkur hressum starfsmanni í verslun okkar á Akureyri.
Ásamt því að vera líklega með mesta úrval bæjarins af varahlutum og bílatengdum vörum erum við einnig að selja og þjónusta heyvinnuvélar, fjórhjól og buggybíla. Þekking eða áhugi á þeim tækjum er mikill kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla
- Uppfletting í tölvukerfum
- Uppstilling og umsjón með verslun
- Lagerhald og sendingar
- Sendiferðir og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er nauðsynlegt
- Grunnþekking á bílum nauðsynleg
- Þekking á landbúnaðartækjum og/eða jaðarsportstækjum kostur, en alls ekki nauðsynlegt.
Advertisement published7. September 2025
Application deadline15. September 2025
Language skills

Required
Location
Frostagata 2A, 603 Akureyri
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi í söludeild Vatt.
Vatt, Skeifunni 17, 108 Rvk.

Shift Manager / Vaktstjóri
Lotus Car Rental ehf.

Geymslur-Ráðgjafi!
Geymslur

Seyðisfjörður - tímavinna
Vínbúðin

Olís Varmahlíð óskar eftir starfskrafi á grill
Olís ehf.

Verkstæðismóttaka
KvikkFix

Úthringiver - Fundarbókun
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Sölustarf í verslun - fullt starf
Cintamani

Móttaka á þjónustuverkstæði - Bílaumboð Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Er AIR Kringlunni að leita að þér?
S4S - AIR