
Rubix og Verkfærasalan
Rubix er leiðandi fyrirtæki í Evrópu sem dreifingaraðili á iðnaðarrekstrarvörum og er þekkt fyrir hágæðavörur og sveigjanlega þjónustu. Framúrskarandi þjónusta okkar ber fyrst og síðast að þakka góðu starfsfólki. Rubix á og rekur Verkfærasöluna en Verkfærasalan flytur inn vélar og verkfæri fyrir allar greinar iðnaðar og einstaklinga frá t.d. Milwaukee, Ryobi, Yato, Hultafors og Telwin. Verkfærasalan er með verslanir í Síðumúla í Reykjavik, á Akureyri og á Dalveginum í Kópavogi.

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi í fjölbreytt og skemmtilegt starf hjá framsæknu fyrirtæki þar sem samvinna og lausnamiðuð hugsun er í forgangi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vörusendinga
- Afgreiðsla pantana
- Útkeyrsla
- Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki
- Þjónustulund
- Góð íslensku eða enskukunnátta
- Bílpróf skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði
- Hreint sakarvottorð skilyrði
Advertisement published15. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Dalvegur 32, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Stockroom workDriver's licencePunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður í verslun
Rafkaup

Ólafsvík
N1

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Dropp

Útkeyrsla og lager
Ofar

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í verslun - árstíð og heimili
Byko

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Verslunarstjóri VILA
VILA

Ráðgjafi í verslun - Höfuðborgasvæðið
Bílanaust