
Dropp
Dropp bætir upplifun viðskiptavina þegar þeir versla á netinu. Þjónusta Dropp gerir netverslunum fært að bjóða upp á fyrsta flokks afhendingarþjónustu.
Hjá Dropp starfa um 70 manns í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og jákvæðan og góðan starfsanda.

Meiraprófsbílstjóri (C) á Akureyri
Við hjá Dropp leitum að jákvæðum og áreiðanlegum einstaklingi með meirapróf í akstur og dreifingu.
Starfið felur í sér akstur á milli vöruhúsa og afhendingarstaða ásamt annarri vinnu sem tengist dreifingu og flutningum. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð, góða þjónustu og jákvætt viðhorf.
Við hvetjum þig til að sækja um sem fyrst – umsóknir eru afgreiddar jafnóðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á milli vöruhúsa og afhendingarstaða
- Lestun og losun sendinga
- Þjónusta við viðskiptavini og góð samskipti við samstarfsfólk
- Önnur tilfallandi verkefni tengd akstri og dreifingu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C
- Hreint sakavottorð
- Stundvísi og áreiðanleiki í starfi
- Jákvætt viðhorf og fagleg framkoma
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Reynsla af akstri þungaflutningabifreiða er kostur
Hjá Dropp færð þú
- Tækifæri til að starfa í framsæknu fyrirtæki sem er leiðandi í dreifingarþjónustu á Íslandi
- Góða vinnuaðstöðu, nútímalegan bílaflota og faglegt starfsumhverfi
- Áherslu á jákvæðan starfsanda og góða samvinnu
- Möguleika á að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu og vexti Dropp
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Advertisement published15. September 2025
Application deadline30. September 2025
Language skills

Optional

Optional
Location
Leiruvegur, 600 Akureyri
Type of work
Skills
PositivityDriver's licenceIndependencePunctualDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Meiraprófsbílstjóri (C)
Dropp

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Útkeyrsla og lager
Ofar

Lagerstarf í frysti - hlutastarf
Myllan

Smiðir og blikksmiðir óskast í vinnu
Borg Byggingalausnir ehf.

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Starfsmaður framkvæmda
Reykjanesbær

Inventory employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Starfmaður óskast í áfyllingar og útkeyrslu í verslanir
Kólus ehf, sælgætisgerð

Vöruhúsastarfsmaður hjá Rubix og Verkfærasöluni
Rubix og Verkfærasalan

Byggingarstarfsmaður í framleiðslu á forsteyptum einingum / Construction worker
Einingaverksmiðjan

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Lagerstarf og útkeyrsla hjá Santé!
Sante ehf.