Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Faglærður rafvirki óskast

Eir hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa hjá Eir, Skjóli og Hömrum hjúkrunarheimilum og tengdum félögum. Starfið felur í sér að sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast viðhaldi og endurnýjun á rafmagns- og rafeindabúnaði tækja og fasteigna í eigu félaganna.

Um er að ræða lifandi og fjölbreytt verkefni í byggingum hjúkrunarheimilanna og tengdum félögum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sinna verkbeiðnum sem tengjast daglegu viðhaldi og rekstri.
  • Sjá um viðhald og endurnýjun á rafmagns- og rafeindabúnaði.
  • Framkvæma breytingar á raf- og símalögnum.
  • Annast viðgerðir og breytingar á rafmagnstöflum.
  • Sjá um innkaup og pantanir á varahlutum.
  • Viðhalda flótta- og neyðarlýsingum.
  • Uppsetningar á aðgangsstýringum.
  • Sinna öðrum sérverkefnum sem næsti yfirmaður felur og fellur innan starfssviðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
  • Meistararéttindi væru kostur.
  • Fjölbreytt reynsla á sviði rafvirkjunar er mikill kostur.
  • Jákvæðni, greiningarhæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
  • Bílpróf.
  • Hreint sakavottorð er skilyrði.

Boðið er upp á

  • Skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni.
  • 36 stunda vinnuviku.
  • Íþróttastyrkur og öflugt starfsmannafélag.
Advertisement published9. October 2025
Application deadline19. October 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Flexibility
Professions
Job Tags