
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili eru rekin í samsteypu ásamt Eir-öryggisíbúðum. Á heimilunum er fagleg umönnun, öflug læknisþjónusta með ýmsum sérúrræðum fyrir hópa svo sem blinda og sjónskerta, einstaklinga með heilabilun á öllum stigum. Á Eir er líka endurhæfingardeild þar sem einstaklingum frá Landspítala býðst endurhæfing eftir heilsufarsáföll. Á endurhæfingardeildinni hefur náðst frábær árangur þar sem yfir 90% vistmanna útskrifast heim.
Hjá okkur starfar öflugur og fjölbreyttur hópur starfsfólks, um 650 manns, með fjölbreytta menntun og starfsreynslu að baki.
Ef þú vilt bætast í teymið okkar, sendu okkur þá umsókn !

Faglærður rafvirki óskast
Eir hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða rafvirkja til starfa hjá Eir, Skjóli og Hömrum hjúkrunarheimilum og tengdum félögum. Starfið felur í sér að sinna fjölbreyttum verkefnum sem tengjast viðhaldi og endurnýjun á rafmagns- og rafeindabúnaði tækja og fasteigna í eigu félaganna.
Um er að ræða lifandi og fjölbreytt verkefni í byggingum hjúkrunarheimilanna og tengdum félögum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sinna verkbeiðnum sem tengjast daglegu viðhaldi og rekstri.
- Sjá um viðhald og endurnýjun á rafmagns- og rafeindabúnaði.
- Framkvæma breytingar á raf- og símalögnum.
- Annast viðgerðir og breytingar á rafmagnstöflum.
- Sjá um innkaup og pantanir á varahlutum.
- Viðhalda flótta- og neyðarlýsingum.
- Uppsetningar á aðgangsstýringum.
- Sinna öðrum sérverkefnum sem næsti yfirmaður felur og fellur innan starfssviðsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
- Meistararéttindi væru kostur.
- Fjölbreytt reynsla á sviði rafvirkjunar er mikill kostur.
- Jákvæðni, greiningarhæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund.
- Bílpróf.
- Hreint sakavottorð er skilyrði.
Boðið er upp á
- Skemmtileg, fjölbreytt og krefjandi verkefni.
- 36 stunda vinnuviku.
- Íþróttastyrkur og öflugt starfsmannafélag.
Advertisement published9. October 2025
Application deadline19. October 2025
Language skills

Required
Location
Hlíðarhús 7, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
Building skillsPositivityHuman relationsElectricianConscientiousIndependencePunctualFlexibility
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf

Rafvirki
Stuðlafell ehf.

Rafvirki eða Rafvirkjanemi.
Rafgeisli ehf.

Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús CCEP á Íslandi

Sérfræðingur rafveitu
Norðurál

Rafvirki Óskast
Haf-Raf slf