
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi er alþjóðlegur vinnustaður sem hefur djúpar rætur og 80 ára sögu í íslensku samfélagi. Víking Brugghús á Akureyri er mikilvægur hluti af fyrirtækinu þar sem við bruggum og framleiðum okkar gæðabjór. Við bjóðum upp spennandi og lífilegan vinnustað þar sem unnið er markvisst að jafnréttismálum, vexti og vellíðan starfsmanna. Sjálfbærnistefnan okkar er metnaðarfull og stikar leiðina að betra samfélagi og eru starfsmenn hvattir til að taka þátt í að fylgja henni eftir, sýna frumkvæði og vinna að sífelldum úrbótum.
Vélvirki/rafvirki hjá Víkíng Brugghúsi á Akureyri
Víking Brugghús á Akureyri auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi með próf í vélvirkjun eða rafvirkjun til að starfa í tæknideild hjá fyrirtækinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Viðhald og umsjón á tækja og vélbúnaði
• Notkun viðhaldskerfis
• Viðhald fasteigna og lóðar fyrirtækisins
• Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Réttindi til að starfa sem vélvirki eða rafvirki eru nauðsynleg.
• Reynsla á sviði viðhalds véla og tækja.
• Reynsla af öryggis- og gæðamálum í framleiðslu er kostur.
• Góð enskukunnátta í töluðu og rituðu máli er nauðsynleg.
• Lausnamiðuð hugsun og góðir skipulagseiginleikar.
• Jákvætt viðhorf og sveigjanleiki.
Advertisement published8. October 2025
Application deadline19. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Furuvellir 18, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Field Service Specialist
Marel

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Umsjónarmaður veitukerfa
HEF veitur ehf.

Þjónustustjóri
Rúko hf

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Faglærður rafvirki óskast
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf

Rafvirki
Stuðlafell ehf.

Starfsmaður í steypuþjónustu
Jarðboranir