Medor
Medor

Tæknimaður

MEDOR leitar að úrræðagóðum tæknimanni til að starfa í krefjandi og fjölbreyttu þjónustuumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning og viðhald á tækjabúnaði á rannsóknarstofum s.s. autoklavar, hitaskápar, frystar og fleira
  • Gæðamælingar á ýmsum búnaði á rannsóknarstofum
  • Tæknileg ráðgjöf til viðskiptavina
  • Samskipti við erlenda birgja
  • Þátttaka og ráðgjöf í söluferli á tækjum og búnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun, vélvirkjun, rafeindavirkjun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af bilanaleit og viðgerðum
  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi
  • Góð tölvuþekking nauðsynleg
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku
  • Færni í mannlegum samskiptum og góð þjónustulund
  • Vilji og geta til þess að sækja námskeið hjá erlendum framleiðendum
  • Bílpróf
Advertisement published23. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags