
Hagvangur
Hagvangur er ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki sem býður þjónustu við flest það er snýr að mannauðsmálum. Hjá Hagvangi starfa 8 sérfræðingar við ráðningar og stjórnenda- og mannauðsráðgjöf. Hagvangur hefur alla tíð einbeitt sér að faglegum ráðningum og starfsmannaleit og hefur þjónustað hundruði viðskiptavina við ráðningar, ráðgjöf, persónuleika- og hæfnipróf og margt fleira.
Starfsfólk Hagvangs hefur unnið mikið brautryðjendastarf í ráðningum og ráðgjöf á Íslandi. Áralöng þekking og reynsla af atvinnulífi á Íslandi, breitt tengslanet og gott orðspor eru meðal þeirra þátta sem við erum gríðarlega stolt af. Við höfum það að leiðarljósi að leggja stöðuga áherslu á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í öllum þeim störfum sem við tökum okkur fyrir hendur.
Í upphafi beindust sjónir Hagvangs mest að ráðningum. Fyrst í stjórnunar- og sérfræðistörf en fljótlega fór Hagvangur að bjóða viðskiptavinum sínum alhliða þjónustu við ráðningar á öllum sviðum atvinnulífisins.

Tæknimaður
Leiðandi fyrirtæki í matvælaframleiðslu óskar eftir að ráða tæknimann til starfa. Um fjölbreytt og krefjandi starf er að ræða í líflegu starfsumhverfi. Starfstöð er á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Dagleg eftirlit með framleiðslukerfum verksmiðju
- Viðgerðir, lagfæringar, viðhaldsþjónusta og/eða nýsmíði eftir þörfum
- Umsjón með framleiðslutækjum ásamt því að undirbúa vélar og færibönd fyrir framleiðslu dagsins, stilla færibönd og tengja vélar eftir þörfum
- Viðhald tækja í samráði við verkstjóra
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í rafvirkjun/vélvirkjun
- Þekking á og haldbær reynsla af uppsetningu og viðhaldi á framleiðslu- og kælitækjum
- Góð tölvufærni
- Góð íslenskukunnátta, bæði töluð og rituð
- Þjónustulund og samskiptafærni
- Frumkvæði, ósérhlífni og árangursdrifni
- Áreiðanleiki, skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð
Advertisement published24. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Skógarhlíð 12, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyReliabilityProactiveHuman relationsElectricianElectricianIndependencePlanningIndustrial mechanicsCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Starfsmaður á þjónustustöð á Hólmavík
Vegagerðin

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði - vélaverkstæði Reyðarfirði
Vegagerðin

Starf í framleiðslu (koltrefjadeild)
Embla Medical | Össur

Tæknimaður
Medor

Ýmis hlutastörf á skíðasvæðinu í Stafdal
Skíðasvæðið í Stafdal

Tæknimaður
Stórkaup

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Vélvirki eða vanur aðili óskast til starfa í Vestmannaeyjum
Nethamar ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypan

Vélaeftirlitsmaður Fjölskyldu- og húsdýragarðs / Útilífsborgar
Reykjavík - Menningar- og íþróttasvið

Rafvirki
Blikkás ehf