
Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið er fjölsóttasta leikhús landsins og sviðsetur um 15 leiksýningar á ári auk ýmissa annarra viðburða. Í leikhúsinu starfa milli 180-200 manns með metnað, fagmennsku og framsýni að leiðarljósi. Leikfélag Reykjavíkur annast rekstur Borgarleikhússins skv. samningi við Reykjavíkurborg og er félagið eitt elsta menningarfélag landsins, 125 ára gamalt.

Starfsmaður í hljóðdeild Borgarleikhúss
Starfsfólk hljóðdeildar vinnur að undirbúningi og uppsetningu leiksýninga með tilliti til hljóðvinnslu. Hljóðmenn bera ábyrgð á og hafa umsjón með hljóðkeyrslu og hljóðhönnun auk annarra verkefna/viðburða sem snúa að hljóðmálum í Borgarleikhúsinu. Jafnframt hafa hljóðmenn umsjón með upptökum og auglýsingagerð fyrir leikhúsið, auk uppsetningu og viðhalds tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hljóðkeyrsla og hljóðhönnun sýninga Borgarleikhússins auk annarra viðburða, t.d. ráðstefnur, fundir og tónleikar.
- Vinnur að tæknilegri útfærslu á uppsetningu hljóðbúnaðar í samráði við listræna stjórnendur og aðrar deildir á framleiðslutíma uppsetninga.
- Vinnur að tæknilausnum á leikhljóði sem snýr t.d. að leikmynd, leikmunum, búningum og öðru.
- Ábyrgð á gæðum og öryggi tæknilegra atriða auk lausn tæknilegra vandamála er upp geta komið.
- Umsjón með uppsetningu hljóðbúnaðar, keyrslu sýninga og niðurtekt þeirra.
- Sinnir eftirliti og viðhaldi á hljóðbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Hljóðtæknimenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
Advertisement published20. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Listabraut 3, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Quick learnerProactiveBuilding skillsIndependenceTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknimaður
Medor

Rafvirki/Rafeindavirki/Vélstjóri í Tæknideild Nortek á Akureyri.
Nortek

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

marvaða leitar að tæknilegum verkefnastjóra
marvaða ehf.

Rafeindarvirki / Rafvirki - þjónustudeild
Fálkinn Ísmar

Verkefnastjóri rafmagns / rafvirki
Rými

Deildarstjóri viðhaldsdeildar / Maintenance Manager
Alvotech hf

Spennandi tækifæri hjá Alvotech / Maintenance Technician
Alvotech hf

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Robot maintenance technician
NEWREST ICELAND ehf.

Rafvirki / rafeindavirki
Leiðni slf

Almenn umsókn
Tandur hf.