Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið
Borgarleikhúsið

Starfsmaður í hljóðdeild Borgarleikhúss

Starfsfólk hljóðdeildar vinnur að undirbúningi og uppsetningu leiksýninga með tilliti til hljóðvinnslu. Hljóðmenn bera ábyrgð á og hafa umsjón með hljóðkeyrslu og hljóðhönnun auk annarra verkefna/viðburða sem snúa að hljóðmálum í Borgarleikhúsinu. Jafnframt hafa hljóðmenn umsjón með upptökum og auglýsingagerð fyrir leikhúsið, auk uppsetningu og viðhalds tækjabúnaðar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Hljóðkeyrsla og hljóðhönnun sýninga Borgarleikhússins auk annarra viðburða, t.d. ráðstefnur, fundir og tónleikar.
  • Vinnur að tæknilegri útfærslu á uppsetningu hljóðbúnaðar í samráði við listræna stjórnendur og aðrar deildir á framleiðslutíma uppsetninga.
  • Vinnur að tæknilausnum á leikhljóði sem snýr t.d. að leikmynd, leikmunum, búningum og öðru.
  • Ábyrgð á gæðum og öryggi tæknilegra atriða auk lausn tæknilegra vandamála er upp geta komið.
  • Umsjón með uppsetningu hljóðbúnaðar, keyrslu sýninga og niðurtekt þeirra.
  • Sinnir eftirliti og viðhaldi á hljóðbúnaði.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Hljóðtæknimenntun sem nýtist í starfi er skilyrði
Advertisement published20. October 2025
Application deadline3. November 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Listabraut 3, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Building skillsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Team work
Work environment
Professions
Job Tags