Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál
Alcoa Fjarðaál

Áreiðanleikasérfræðingur / Reliability Engineer

Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum og lausnamiðuðum einstaklingi í hlutverk áreiðanleikasérfræðings. Starfið felst í að þróa viðhaldsáætlanir og meta ávinning þeirra með áreiðanleikagreiningum, umsjón á varahlutum og rótagreiningar í samræmi við stefnu Fjarðaáls.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verksvið eða meginverkefni starfsins

Meginverkefnin eru meðal annars:

· Halda utan um búnaðarskrá Alcoa Fjarðaáls.

· Gerð viðhaldsáætlana í samræmi við áreiðanleikastefnu Fjarðaáls og mikilvægi búnaðar.

· Skilgreina varahluti í vörulista.

· Gerð verklýsinga fyrir fyrirbyggjandi viðhald.

· Framkvæma áreiðanleikagreiningar.

· Framkvæma rótargreiningar á vandamálum.

Ábyrgð í starfi

Vinna eftir áreiðanleikastefnu Fjarðaáls til að stuðla að áreiðanlegum og hagkvæmum rekstri Fjarðaáls.

Menntunar- og hæfniskröfur

Menntun og/eða réttindi sem krafist er

Tækni/verkfræðimenntun eða önnur hagnýt menntun s.s. véliðnfræði.

Reynsla sem krafist er

Minnst 5 ára starfsreynsla og reynsla af viðhaldsmálum. Reynsla af störfum framleiðslufyrirtækja kostur.

Hæfni sem krafist er

· Góð enskukunnátta.

· Geta unnið í teymi.

· Vilji til að læra.

· Sýna frumkvæði.

· Góð almenn tölvufærni og geta til að tileinka sér notkun tölvukerfa.

Samskiptafærni og samstarfsaðilar í starfinu

Viðhalds- og áreiðanleikasérfræðingar eiga í nánum samskiptum við planara, viðhaldsleiðtoga, iðnaðarmenn, rekstrarstjóra og tækniteymi framleiðslusvæða í sinni vinnu.

Samskipti við birgja, þjónustuaðila og tækniþjónustu Alcoa (Center of Exellence).

Fríðindi í starfi
  • Gott mötuneyti 
  • Rútuferðir til og frá vinnu
  • Velferðaþjónusta
Advertisement published23. October 2025
Application deadline5. November 2025
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Hraun 158199, 731 Reyðarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.TechnologistPathCreated with Sketch.Engineer
Work environment
Professions
Job Tags