
MT Ísland
MT Ísland var stofnað árið 2019 af danska fyrirtækinu Midtfyns Totalservice sem hefur sérhæft sig í raka og mygluskemmdum ásamt tjónaviðgerðum eftir vatns og brunatjón síðustu 25 ár. Hjá MT Ísland starfa 20 manns á mismunandi sviðum. MT Ísland sér um rakamælingar og almennar ástandsskoðanir á eignum. Fyrirtækið vinnur náið með OBH verkfræðistofu í Danmörku þegar kemur að greiningu á myglusýnum.
Fyrirtækið er ört vaxandi og meðal viðskiptavina eru stærstu leigu og fasteignafélög landsins.
Óskum eftir smiðum til starfa
Vegna aukinna umsvifa hjá okkur þá leitum við smiðum til framtíðarstarfa í hóp öflugra starfsmanna fyrirtækisins.
Einstaklingur þarf að geta hafið störf fljótlega.
MT Ísland ehf. er alhliða tjóna- og þjónustufyrirtæki staðsett í Kópavogi. Við sérhæfum okkur í heildarlausnum vegna tjóna af völdum raka og myglu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn smíðavinna.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Krafa um reynslu í húsasmíði.
- Góð kunnátta í ensku er nauðsynleg.
- Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð.
- Samviskusemi og stundvísi.
- Færni í mannlegum samskiptum
- Bílpróf og hreint sakavottorð.
Fríðindi í starfi
Vinnubifreið til afnota.
Advertisement published5. March 2025
Application deadline16. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Turnahvarf 6, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordHousebuildingPositivityHuman relationsIndependenceCarpenterPunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Innréttingasmíði
Sérverk ehf

Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Tower crane operator.
VL ehf.

Sölufulltrúi á gluggum og hurðum
Héðinshurðir ehf

Skoðunar- og matsmaður eignatjóna
VÍS

Störf í Þjónustumiðstöð Húnabyggðar
Húnabyggð

Starfsmaður í uppsetningadeild
Öryggisgirðingar ehf

Verkstjóri byggingaframkvæmda
Landstólpi ehf

Leitum að smið eða mjög handlögnum verkamanni með reynslu
Pávers ehf