VÍS
VÍS
VÍS

Skoðunar- og matsmaður eignatjóna

Ert þú efni í framúrskarandi skoðunar- og matsmann? Þá gætum við verið að leita að þér.

Við leitum að skoðunar- og matsmanni eignatjóna sem mun tilheyra öflugum hópi starfsmanna munatjóna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru reynslumiklir fagmenn í sinni iðngrein.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Veita viðskiptavinum þjónustu í kjölfar eignatjóna
  • Ákvörðun bótaskyldu og tjónaskoðun húseigna
  • Tjónamat, kostnaðaráætlanir og uppgjör eignatjóna
  • Samskipti við verktaka í tengslum við tjónaskoðanir og  uppbyggingu eigna
  • Verkumsjón og eftirlit með störfum verktaka
  • Benda viðskiptavinum á lausnir í forvörnum

 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólanám í byggingaiðnfræði, byggingatæknifræði, meistarapróf í húsasmíði eða pípulögnum er kostur
  • Rík þjónustulund, brennandi áhugi á samskiptum og góð samningatækni
  • Metnaður í að gera sífellt betur og vinna að umbótum
  • Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
  • Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu 

  • Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti

  • Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki

  • Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni

  • Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi 

Advertisement published4. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Construction engineerPathCreated with Sketch.PlumberPathCreated with Sketch.Carpenter
Work environment
Professions
Job Tags