
VÍS
VÍS er framúrskarandi vinnustaður með einstaka vinnustaðamenningu.
Við erum fyrirmyndarfyrirtæki, leggjum áherslu á jafnrétti og höfum útrýmt launamun kynjanna.
Við sköpum tækifæri fyrir starfsfólkið okkar til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi. Við bjóðum upp á nýsköpunarumhverfi og elskum hugrekki.
VÍS ætlar að breyta því hvernig tryggingar virka og þannig fækka slysum og tjónum. Við leggjum ríka áherslu á sjálfbærni því við vitum að það er framtíðin.

Skoðunar- og matsmaður eignatjóna
Ert þú efni í framúrskarandi skoðunar- og matsmann? Þá gætum við verið að leita að þér.
Við leitum að skoðunar- og matsmanni eignatjóna sem mun tilheyra öflugum hópi starfsmanna munatjóna. Starfið er fjölbreytt og krefjandi og hentar einstaklingum sem eru reynslumiklir fagmenn í sinni iðngrein.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita viðskiptavinum þjónustu í kjölfar eignatjóna
- Ákvörðun bótaskyldu og tjónaskoðun húseigna
- Tjónamat, kostnaðaráætlanir og uppgjör eignatjóna
- Samskipti við verktaka í tengslum við tjónaskoðanir og uppbyggingu eigna
- Verkumsjón og eftirlit með störfum verktaka
- Benda viðskiptavinum á lausnir í forvörnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólanám í byggingaiðnfræði, byggingatæknifræði, meistarapróf í húsasmíði eða pípulögnum er kostur
- Rík þjónustulund, brennandi áhugi á samskiptum og góð samningatækni
- Metnaður í að gera sífellt betur og vinna að umbótum
- Frumkvæði, sjálfstæði og fagmennska í vinnubrögðum
- Góð tölvukunnátta skilyrði
Fríðindi í starfi
-
Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu
-
Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti
-
Nýsköpunarumhverfi því við elskum hugrekki
-
Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni
-
Tækifæri til þess að vaxa og dafna bæði í lífi og starfi
Advertisement published4. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Construction engineerPlumberCarpenter
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Pípari
Vatnsvit ehf.

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkefnastjóri - Kambstál ehf
Kambstál ehf

Innréttingasmíði
Sérverk ehf

Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.