
Öryggisgirðingar ehf
Öryggisgirðingar ehf er leiðandi fyrirtæki í lokun svæða með girðingum, aðgangshliðum og aðgangskerfum. Hönnun, nýsmíði og viðhald.

Starfsmaður í uppsetningadeild
Öryggisgirðingar leita að öflugu og skemmtilegu fólki til að ganga til liðs við okkar frábæra teymi. Um er að ræða fjölbreytt starf í uppsetningum og viðhaldi á vörum fyrirtækisins.
Í boði er framtíðarstarf í ört vaxandi fyrirtæki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning
- Viðhald
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Iðnmenntun er æskileg en ekki nauðsyn
- Góð samskiptahæfni
- Þjónustulund
- Metnaður í starfi
Advertisement published25. February 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Hringhella 6, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Building skillsCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Starfsmaður á verkstæði / Car mechanic
KúKú Campers Ehf.

Innréttingasmíði
Sérverk ehf

Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir

Verkamaður í sumarstarf
PRO-Garðar ehf.

Sumarstörf í lagna- og timburafgreiðslu BYKO Suðurnes
Byko

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Vélvirki/Stálsmiður óskast
Hagverk ehf.