
Garðheimar
Garðheimar er fjölskyldurekið fyrirtæki með áherslu á allt sem tengist grænum lífsstíl, plöntum, blómum, skreytingum, gjafavöru, gæludýravörum og gæða garðyrkjutækjum og tólum.
Stefna fyrirtækisins er að reka náttúruvænt fyrirtæki þar sem fólk getur eytt tímanum og notið þess andrúmslofts sem skapast innan um fjölskrúðugan gróður, sem og að veita góða þjónustu byggða á þekkingu og reynslu.
Garðheimar eiga rætur til 30. september 1991 þegar hjónin Gísli H. Sigurðsson og Jónína S. Lárusdóttir stofnuðu fyrirtækið Gróðurvörur sem var til húsa á Smiðjuvegi 5.

Mannauðsfulltrúi
Garðheimar óska eftir jákvæðum og skipulögðum mannauðsfulltrúa til að slást í hópinn. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd mannauðsmálum. Umsjón og gerð vaktaplana í samstarfi við deildarstjóra, launaútreikningar í samstarfi við fjármálastjóra, ráðning og þjálfun nýrra starfsmanna, umsjón með fræðsluefni og ýmis tilfallandi verkefni.
Um er að ræða 80-100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með daglegri mannauðsumsýslu
- Gerð vaktaplana og umsjón með stimpilkerfi
- Launavinnsla í samstarfi við fjármálastjóra
- Umsjón með ráðningu, móttöku og þjálfun nýrra starfsmanna
- Gerð starfslýsinga, ráðningarsamninga og annarra mannauðstengdra skjala
- Þáttaka og skipulagning starfsmannasamtala
- Umsjón með fræðslu og upplýsingum til starfsmanna
- Stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
- Almenn aðstoð á skrifstofu og ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af mannauðsmálum
- Þekking á H3, Bakverði og Sling mikill kostur
- Góð færni í upplýsingatækni og Office 365 umhverfi
- Góð íslenskukunnátta
- Skipulagshæfni, þjónustulund og jákvætt viðhorf
- Áhugi á starfsemi Garðheima mikill kostur
Advertisement published5. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishRequired
Location
Álfabakki 6
Type of work
Skills
ReliabilityH-LaunDesigning proceduresPositivityPayroll processingHuman resourcesPrecisionOpus AltHiringPlanningPersonnel administrationContent writingTeam workEmployee schedulingMeticulousnessWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (10)

Starf í bókhaldi
Atlantik

Gjaldkeri og launafulltrúi
Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús

Sérfræðingur í mannauðsmálum | HR Business Partner
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar óskar eftir öflugum verkefnastjóra fræðslumála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Mannauðsstjóri
Reykjanesbær

Mannauðsfulltrúi/HR Coordinator
Borealis Data Center ehf.

Sérfræðingar í bókhaldi og/eða uppgjörum
Löggiltir endurskoðendur ehf

Launafulltrúi
Festi

Sérfræðingur í viðverustjórnun
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Mannauðssérfræðingur
Atlantik