Garðheimar
Garðheimar
Garðheimar

Mannauðsfulltrúi

Garðheimar óska eftir jákvæðum og skipulögðum mannauðsfulltrúa til að slást í hópinn. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni tengd mannauðsmálum. Umsjón og gerð vaktaplana í samstarfi við deildarstjóra, launaútreikningar í samstarfi við fjármálastjóra, ráðning og þjálfun nýrra starfsmanna, umsjón með fræðsluefni og ýmis tilfallandi verkefni.

Um er að ræða 80-100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegri mannauðsumsýslu
  • Gerð vaktaplana og umsjón með stimpilkerfi
  • Launavinnsla í samstarfi við fjármálastjóra
  • Umsjón með ráðningu, móttöku og þjálfun nýrra starfsmanna
  • Gerð starfslýsinga, ráðningarsamninga og annarra mannauðstengdra skjala
  • Þáttaka og skipulagning starfsmannasamtala
  • Umsjón með fræðslu og upplýsingum til starfsmanna
  • Stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
  • Almenn aðstoð á skrifstofu og ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af mannauðsmálum
  • Þekking á H3, Bakverði og Sling mikill kostur
  • Góð færni í upplýsingatækni og Office 365 umhverfi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Skipulagshæfni, þjónustulund og jákvætt viðhorf
  • Áhugi á starfsemi Garðheima mikill kostur
Advertisement published5. January 2026
Application deadline19. January 2026
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Álfabakki 6
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReliabilityPathCreated with Sketch.H-LaunPathCreated with Sketch.Designing proceduresPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Payroll processingPathCreated with Sketch.Human resourcesPathCreated with Sketch.PrecisionPathCreated with Sketch.Opus AltPathCreated with Sketch.HiringPathCreated with Sketch.PlanningPathCreated with Sketch.Personnel administrationPathCreated with Sketch.Content writingPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Employee schedulingPathCreated with Sketch.MeticulousnessPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags