Skaftárhreppur
Skaftárhreppur

List- og verkgreinakennari - Kirkjubæjarskóli

Kirkjubæjarskóli óskar eftir að ráða list- og verkgreinakennara til starfa.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennsla list- og verkgreina, horft verður til sérhæfingu umsækjanda
  • Áhersla á teymiskennslu og kennsluaðferðir sem skila árangri
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra, stjórnendur og fagfólk
  • Vinna að jákvæðum skólabrag ásamt starfsfólki skólans
  • Vinna að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
  • Vinna eftir stefnu skólans í eineltis- og forvarnarmálum
  • Samstarf við félags- og skólaþjónustu Rangarárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
  • Leikni í fjölbreyttum kennsluháttum
  • Áhugi á að starfa með börnum og ungmennum
  • Mjög góð samskiptahæfni og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Mjög góða íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Skaftárhreppur getur aðstoðað við leit á húsnæði á hagstæðum kjörum.  Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

 

Advertisement published18. November 2024
Application deadline2. December 2024
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Klausturvegur 4, 880 Kirkjubæjarklaustur
Type of work
Professions
Job Tags