
Stuðlar, meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga
Barnaverndarstofa hefur í aldarfjórðung verið leiðandi í þjónustu við börn, þróun vandaðra vinnubragða og innleiðingu gagnreyndra aðferða.
Hópstjóri á neyðarvistun Stuðla
Vilt þú taka þátt í krefjandi og gefandi starfi með unglingum? Barna- og fjölskyldustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu hópstjóra á neyðarvistun Stuðla. Starfið heyrir undir deildarstjóra neyðarvistunar Stuðla. Um er að ræða 100% vaktavinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á vaktstjórn á deildinni utan hefðbundins vinnutíma eða í fjarveru stjórnenda.
- Samhæfing verkefna á Stuðlum í fjarveru stjórnenda.
- Umönnun og gæsla unglinga á deildinni.
- Einstaklingsbundinn stuðningur við unglinga í samvinnu við stjórnendur og fagaðila.
- Samskipti við foreldra og samstarfsaðila.
- Vinna eftir verklagsreglum Stuðla og stefnu stofnunarinnar.
- Önnur tilfallandi verkefni samkvæmt starfslýsingu og sem yfirmaður felur starfsmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla og/eða menntun sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi.
- Reynsla og þekking af meðferðarvinnu með unglingum.
- Reynsla af öryggisgæslu og umönnun hættulegra einstaklinga er kostur.
- Staðgóð þekking og/eða reynsla af notkun áhugahvetjandi samtals, ART og áfallamiðaðri nálgun er kostur.
- Góð íslensku og ensku kunnátta í mæltu og rituðu máli, önnur tungumálakunnátta er kostur.
- Gild ökuréttindi.
- Lögð er áhersla á persónulega eiginleika svo sem góða samskiptahæfni. Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Sveigjanleika, þjónustulund, getu til að vinna í teymi sem og jákvætt viðhorf til skjólstæðinga.
Advertisement published24. March 2025
Application deadline3. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Fossaleynir 17, 112 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Sumar starf í snyrtivöru og fataverslun
Daria.is

Framtíðar- og sumarstörf
Lyfjaver

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
NPA miðstöðin

Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Framtíðarstarf - Ísafold
Hrafnista

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Sumarstarf - Tómstund
Hafnarfjarðarbær

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær