
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Aðstoðarmanneskja óskast á Akureyri
Ég er 22 árs hreyfihamlaður maður að leita að sumarstarfsmanni til þess að aðstoða mig við flestar athafnir daglegs lífs. Um er að ræða tímabundna stöðu í 65% starfshlutfall.
Reynsla af starfi með fötluðu fólki er alls ekki nauðsynleg. Umsækjendur skulu vera líkamlega hraustir og með bílpróf. Laun eru samkvæmt sérkjarasamningi NPA miðstöðvarinnar. Umsækjendur skulu vera 22 ára eða eldri. Mikilvægt er að eiga auðvelt með að taka leiðsögn og draga sig í hlé. Traust, virðing og stundvísi eru nauðsynlegir kostir í starfinu.
Áhugasamir geta sent umsóknir á [email protected]
Advertisement published24. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required
Location
Akureyri
Type of work
Skills
Driver's licence
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Traust aðstoðarmanneskja óskast á Selfossi
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarfólki
NPA miðstöðin

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin
Similar jobs (12)

Þroskaþjálfi – Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf - Lundur
Hafnarfjarðarbær

Sumarafleysing á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag

Umönnun - Sólvangur
Sólvangur hjúkrunarheimili

Sumarstörf: Velferðarsvið Akureyrarbæjar
Akureyri

Þrif á bílum / Cleaning campervans
Happy Campers

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Umönnun - Eir, Skjól og Hamrar - Sumarstörf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Sumar starf í snyrtivöru og fataverslun
Daria.is

Sumarstarf á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð
Sunnuhlíð

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á lyflækningadeild
Landspítali