
Hafnarstjóri í Snæfellsbæ
Staða hafnarstjóra í Snæfellsbæ er laus til umsóknar.
Sjávarútvegurinn er ein af mikilvægustu atvinnugreinunum í Snæfellsbæ og eru reknar þrjár hafnir í bæjarfélaginu; í Ólafsvík, Rifi og á Arnarstapa. Auk þess á Hafnarsjóður Snæfellsbæjar hafnarmannvirki á Búðum og Hellnum.
Næsti yfirmaður hafnarstjóra er bæjarstjóri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur og stjórnun hafnanna
- Undirbúningur og gerð fjárhagsáætlana, ásamt eftirfylgni
- Umsjón með viðhaldi mannvirkja, fasteigna og tækja í eigu hafnarsjóðs
- Umsjón og eftirlit með hafnarþjónustu
- Upplýsingagjöf og eftirfylgni ákvarðana hafnarstjórnar
- Samskipti við opinbera aðila og atvinnulífið
- Umsjón og ábyrgð á starfsmannamálum hafnanna
- Umsjón og eftirlit með öllum framkvæmdum hafnanna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði
- Reynsla og þekking á stjórnun og rekstri
- Reynsla af störfum tengdum sjávarútvegi er kostur
- Þekking á hafnarmálum og atvinnulífi í Snæfellsbæ er kostur
- Samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Leiðtogahæfni, frumkvæði og metnaður í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti
Advertisement published25. September 2025
Application deadline10. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Klettsbúð 4, 360 Hellissandur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókasafn Reykjanesbæjar - Forstöðumaður
Reykjanesbær

Launasérfræðingur
RÚV

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma ehf.

Skrifstofustjóri
Nicopods ehf

Lausnamiðaður ráðgjafi í Tækniráðgjöf Deloitte
Deloitte

Framkvæmdastjóri
Park Inn by Radisson

Sérfræðingur í reikningshaldi
Landsvirkjun

Rekstrarstjóri þjónustudeildar
Lotus Car Rental ehf.

Forstöðumaður
Myndlistarmiðstöð

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Operations Manager
BusTravel Iceland ehf.

Útibússtjóri á Selfossi
Sjóvá