
Coripharma ehf.
Coripharma er nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem þróar og framleiðir samheitalyf fyrir önnur lyfjafyrirtæki á erlendum mörkuðum.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það vaxið hratt og undirbýr nú útflutning á tugum lyfja. Í dag starfa um 220 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is

Sérfræðingur í kostnaðarútreikningum og greiningum
Coripharma leitar að drífandi, jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi til að starfa á fjármálasviði. Við leitum að starfsmanni sem mun hafa yfirumsjón með kostnaðarútreikningum á öllum vörum fyrirtækisins sem og koma að greiningarvinnu á fjármálasviði.
Sérfræðingur í þessu starfi vinnur náið með fjármálsviði sem og öllum öðrum deildum fyrirtækisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útreikningur á kostnaðarverði framleiðsluvara fyrirtækisins í samvinnu við aðrar deildir fyrirtækisins
- Viðhald og utanumhald á kostnaðarverðs gagnagrunni fyrirtækisins
- Vinna með söluteymi fyrirtækisins varðandi verðlagningu framleiðsluvara
- Tengja saman söluteymi, framleiðslu, fjármálasvið, og þróun varðandi áætlun sölu- og kostnaðarverðs
- Aðstoð við mánaðarleg uppgjör og áætlunargerð fyrirtækisins
- Rýni og endurbætur á lykiferlum
- Viðhald og innleiðing á nýjum lykilmælikvörðum (KPI)
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mastersgráða í verkfræði, reikningshaldi, fjármálum, hagfræði, eða sambærilegum fögum
- Mjög góð reynsla af Excel fjármálahugbúnaði
- Reynsla að vinna með gagnagrunna er skilyrði
- Þekking á Power BI og/eða öðrum greiningartólum er kostur
- Hæfni til að greina og túlka upplýsingar og gögn og nýta til ákvarðanatöku
- Framúrskarandi reynsla af framsetningu gagna í skýrslur og kynningar
- Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published15. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
ProfessionalismData analysisPositivityPrecisionTeam work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Quality Specialist
Controlant

Verkfræðingur eða tæknifræðingur í rekstri raforkukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Reikningshald og bókhald – Viðskiptafræðingur / viðurkenndur bókari
Konvin / MyGroup

Innheimtufulltrúi
1912 ehf.

Verkefnastjóri/-stýra framkvæmda
Landsnet hf.

Viðskiptastjóri innviða á mannvirkjasviði
Samtök iðnaðarins

Sviðsstjóri innviðasviðs
Fjarskiptastofa

Viltu leiða innkaup í einstöku og kraftmiklu umhverfi?
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Deildarstjóri uppgjöra og reikningsskila
Sýn

Viðskiptastjóri/-stýra
Landsnet hf.

Verkefnastjóri á sölu- og markaðssviði
Blue Car Rental

Mechanical / Biomechanical Engineer
Embla Medical | Össur