
Sjóvá
Sjóvá leitast við að vera eftirsóknarverður vinnustaður sem laðar að sér metnaðarfullt og hæft starfsfólk og skapar starfsmönnum tækifæri til að eflast og þróast í starfi.
Hjá okkur starfa um 200 manns, þar af um 170 í höfuðstöðvum okkar í Kringlunni 5 en Sjóvá er með útibú víðsvegar um landið. Meðalstarfsaldur er 10 ár og margir búa að langri og víðtækri starfsreynslu meðan aðrir eru að hefja sinn starfsferil með okkur.
Fyrirtækjamenning okkar einkennist af mikilli þjónustulund, fagmennsku og samheldni, í bland við keppnisskap og vináttu. Við leggjum áherslu á góð samskipti við viðskiptavini og hvert annað og höfum vegvísana okkar Við sýnum umhyggju, við byggjum á þekkingu, við erum kvik og við einföldum hlutina sem okkar leiðarljós í öllum samskiptum.

Útibússtjóri á Selfossi
Við leitum að kröftugum stjórnanda til að leiða útibú okkar á Suðurlandi. Útibúið er staðsett á Selfossi og þjónustusvæðið nær frá Þorlákshöfn að Kirkjubæjarklaustri. Í boði er spennandi starf fyrir metnaðarfullan aðila og frábært tækifæri til að starfa með öflugu teymi sérfræðinga og stjórnenda um allt land.
Helstu verkefni og ábyrgð
- umsjón og ábyrgð á rekstri útibúsins
- ráðgjöf og þjónusta vegna sölu trygginga og umsýslu tjóna
- viðhald og uppbygging viðskiptatengsla á svæðinu
- að tryggja framúrskarandi þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki
Menntunar- og hæfniskröfur
- háskólamenntun sem nýtist í starfi
- reynsla á sviði stjórnunar
- þekking og reynsla af þjónustu á svæðinu
- frumkvæði, skipulagshæfileikar og mikil þjónustulund
Advertisement published10. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Austurvegur 38, 800 Selfoss
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Forstöðumaður sölustýringar
Vörður tryggingar

Deildarstjóri lögfræðideildar
Umhverfis- og skipulagssvið

Deildarstjóri Raf- og stjórnkerfa
Orka náttúrunnar

Þjónustustjóri í þjónustustýringu
Vörður tryggingar

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Forstöðulæknir bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Austurborg

Vaktstjóri á Spa Restaurant
Bláa Lónið

Vilt þú stýra þjónustusviði Veitna ?
Veitur

Verkefnastjóri hjá framkvæmda- og tæknideild
Sveitarfélagið Árborg

Staðgengill þjóðgarðsvarðar á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs
Náttúruverndarstofnun

Sviðsstjóri þjónustu og mannauðs
Sólar ehf